Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 16. desember 2022 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Almada fyrsti leikmaðurinn í MLS til að komast í úrslit á HM
Mynd: EPA
Thiago Almada leikmaður argentíska landsliðsins hefur fengið fá tækifæri með liðinu á HM en hann kom við sögu í tæpar 10 mínútur í lokaleik riðilsins gegn Póllandi.

Almada er 21 árs gamall sóknarsinnaður miðjumaður og leikur með Atlanta United í MLS deildinni í bandaríkjunum.

Hann er fyrsti leikmaðurinn til að komast í úrslit á HM meðan hann spilar í MLS deildinni.

36 leikmenn sem leika í MLS deildinni hófu leik á HM í Katar.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner