Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
banner
   fös 16. desember 2022 19:21
Brynjar Ingi Erluson
Telegraph: Man Utd undirbýr tilboð í Gakpo
Cody Gakpo
Cody Gakpo
Mynd: Getty Images
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er að undirbúa 43 milljón punda tilboð í hollenska sóknarmanninn Cody Gakpo, en þetta kemur fram í grein Telegraph í dag.

Gakpo, sem er 23 ára gamall, er uppalinn í PSV Eindhoven og verið að gera frábæra hluti með liðinu síðustu þrjú tímabil.

Leikmaðurinn var einn af ljósu punktunum í hollenska landsliðinu á HM og skoraði þrjú mörk.

Gakpo hefur verið orðaður við Manchester United, Barcelona, Real Madrid og Liverpool undanfarnarvikur en Erik ten Hag, stjóri United, er mikill aðdáandi hans.

Marcel Brands, yfirmaður íþróttamála hjá PSV, viðurkenndi á dögunum að það gæti reynst erfitt að halda Gakpo til sumars, en Telegraph
Ten Hag vill fá sóknarmann í janúar í stað Cristiano Ronaldo sem rifti samningi sínum við félagið fyrir heimsmeistaramótið.
Athugasemdir
banner
banner
banner