banner
fös 17.feb 2017 20:48
Magnús Már Einarsson
Lengjubikarinn: Valur klárađi ÍR á síđustu tuttugu
watermark Siggi Lár skorađi tvö í kvöld.
Siggi Lár skorađi tvö í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Valur 5 - 2 ÍR
1-0 Sigurđur Egill Lárusson ('8)
1-1 Hilmar Ţór Kárason ('59)
1-2 Guđfinnur Ţórir Ómarsson ('65)
2-2 Sigurđur Egill Lárusson ('71)
3-2 Guđjón Pétur Lýđsson ('74)
4-2 Kristinn Ingi Halldórsson ('80)
5-2 Haukur Páll Sigurđsson ('83)

Valur sigrađi ÍR 5-2 í Egilshöllinni í kvöld í fyrsta leik vetrarins í Lengjubikar karla.

Sigurđur Egill Lárusson kom Val yfir í fyrri hálfleik en ÍR-ingar, sem leika í Inkasso-deildinni í sumar, náđu ađ komast yfir međ tveimur mörkum í síđari hálfleik.

Valsmenn snéru taflinu sér í hag á síđustu tuttugu mínutunum en ţeir skoruđu ţá fjórum sinnum og unnu á endanum örugglega 5-2.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía