Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   þri 17. apríl 2018 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Barca getur tekið stórt skref
Mynd: Getty Images
Barcelona getur farið langt með að tryggja spænska meistaratitilinn með sigri á Celta Vigo í dag.

Barcelona heimsækir Celta í kvöld í leik sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3.

Með sigri nær Barcelona aftur 14 stiga forystu á Atletico Madrid sem á þá leik til góða. Það þarf eitthvað ótrúlega merkilegt að gerast til þess að Barcelona verði ekki meistari þetta tímabilið og mun það væntanlega gerast fyrr frekar en síðar.

Það eru tveir aðrir leikir í kvöld. Fallbaráttulið Deportivo La Coruna þarf sigur gegn Sevilla en eftir leik Barcelona og Celta, þá fær Villarreal lið Leganes í heimsókn.

Þriðjudagurinn 17. apríl
17:30 Deportivo La Coruna - Sevilla
19:00 Celta Vigo - Barcelona (Stöð 2 Sport 3)
19:30 Villarreal - Leaganes
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner