banner
fim 17.maí 2018 12:00
Fótbolti.net
Passion league spáin - 4. deildin í sumar
watermark Magnús Valur Böđvarsson er helsti sérfrćđingur ţjóđarinnar ţegar kemur ađ 4. deildinni.
Magnús Valur Böđvarsson er helsti sérfrćđingur ţjóđarinnar ţegar kemur ađ 4. deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
watermark Hamar hefur styrkt sig vel í vetur.
Hamar hefur styrkt sig vel í vetur.
Mynd: NordicPhotos
watermark Samúel Arnar Kjartansson framherji Ýmis var markahćstur í 4. deildinni í fyrra međ 44 mörk í 13 leikjum!
Samúel Arnar Kjartansson framherji Ýmis var markahćstur í 4. deildinni í fyrra međ 44 mörk í 13 leikjum!
Mynd: Úr einkasafni
watermark Stál-úlfur endar í 5. sćti í A-riđli samkvćmt spánni.
Stál-úlfur endar í 5. sćti í A-riđli samkvćmt spánni.
Mynd: Ađsend
watermark Eivinas Zagurskas er einn af erlendu leikmönnunum sem Snćfell/UDN hefur fengiđ í sínar rađir í vetur.
Eivinas Zagurskas er einn af erlendu leikmönnunum sem Snćfell/UDN hefur fengiđ í sínar rađir í vetur.
Mynd: Víkingur Ó.
watermark KB er spáđ 7. sćtinu í A-riđli.
KB er spáđ 7. sćtinu í A-riđli.
Mynd: Brandur
watermark Kantmađurinn reyndi Guđmundur Gísli Gunnarsson er í stóru hlutverki hjá Reyni Sandgerđi.
Kantmađurinn reyndi Guđmundur Gísli Gunnarsson er í stóru hlutverki hjá Reyni Sandgerđi.
Mynd: Fótbolti.net - Raggi Óla
watermark Hvíta Riddaranum er spáđ upp úr B-riđli.  Hér er liđiđ í leik gegn Kormáki/Hvöt í vor.
Hvíta Riddaranum er spáđ upp úr B-riđli. Hér er liđiđ í leik gegn Kormáki/Hvöt í vor.
Mynd: Hanna Símonardóttir
watermark Davíđ Teitsson leikmađur Elliđa.
Davíđ Teitsson leikmađur Elliđa.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
watermark Skallagrími er spáđ 5. sćti í B-riđli.
Skallagrími er spáđ 5. sćti í B-riđli.
Mynd: Skallagrímur
watermark Gunnar Jarl Jónsson gćti spilađ međ SR í sumar.
Gunnar Jarl Jónsson gćti spilađ međ SR í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Guđbjörn Alexander Sćmundsson miđjumađur hjá Álftanesi.  Álftnesingum er spáđ góđu gengi í sumar.
Guđbjörn Alexander Sćmundsson miđjumađur hjá Álftanesi. Álftnesingum er spáđ góđu gengi í sumar.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garđarsson
watermark Árborg fer upp úr C-riđlinum ef spáin rćtist.
Árborg fer upp úr C-riđlinum ef spáin rćtist.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark Matt Garner kom til KFS í vikunni.
Matt Garner kom til KFS í vikunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Álafoss endar í 7. sćti í C-riđli samkvćmt spá.
Álafoss endar í 7. sćti í C-riđli samkvćmt spá.
Mynd: Fótbolti.net - Hanna Símonardóttir
watermark Zakaria Elías Anbari (í miđjunni) er sem fyrr ţjálfari Afríku.
Zakaria Elías Anbari (í miđjunni) er sem fyrr ţjálfari Afríku.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
watermark Markvörđurinn reyndi Ingvar Ţór Kale gekk til liđs viđ Kórdrengi í vetur.
Markvörđurinn reyndi Ingvar Ţór Kale gekk til liđs viđ Kórdrengi í vetur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Létti er spáđ 3. sćti í D-riđli.
Létti er spáđ 3. sćti í D-riđli.
Mynd: Léttir
watermark Leikmenn Kríu fagna marki í fyrra.
Leikmenn Kríu fagna marki í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
watermark Vatnaliljum er spáđ 6. sćti í D-riđli.  Hér er mynd úr leik liđsins gegn Gróttu í Mjólkurbikarnum.
Vatnaliljum er spáđ 6. sćti í D-riđli. Hér er mynd úr leik liđsins gegn Gróttu í Mjólkurbikarnum.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Keppni í 4. deild karla hefst á laugardaginn en 31 liđ tekur ţátt í deildinni í ár. Vegna fjölgunar í 3. deildinni fara ţrjú liđ upp úr 4. deildinni í ár.

Magnús Valur Böđvarsson er međ Passion league ađgang á Snapchat (passionleague) en ţar fylgist hann vel međ 4. deildinni. Hér ađ neđan má sá Passion league spána fyrir deildina í sumra.

A- Riđill
A-riđillinn er líklega sterkasti riđillinn. Liđiđ sem skorađi mesta í fyrra og vann Lengjubikarinn, Ýmismenn, Berserkir sem féllu úr 3.deild í fyrra, Hamar sem olli vonbrigđum í fyrra en hafa bćtt viđ fullt af nýjum mönnum sem og Snćfell sem hafa fengiđ heilt liđ af erlendum leikmönnum. Afar erfitt er ađ spá í riđilinn sökum hversu miklar breytingar eru á liđunum.

1.Hamar
Hamarsmenn ćtluđu sér stóra hluti í fyrra en enduđu á ţví ađ komast ekki í úrslitakeppnina. Varnarleikur og markvarsla varđ ţeim ađ falli og ćtla ţeir ađ gera betur í ár. Dusan Ivkovic er tekinn viđ liđinu og ţrátt fyrir ađ hafa misst sterka leikmenn hafa ţeir bćtt viđ sig stórum mannskap af ungum leikmönnum ásamt nokkrum leikmönnum frá Austur Evrópu. Hamarsmenn ćtla ekki ađ brenna sig á ţví í ár ađ koma ekki til leiks međ nćgilega sterkt liđ enda stefnan sett beint upp. Allt annađ en sćti í 3. deild yrđu ađ teljast vonbrigđi hjá Hamarsmönnum.
Lykilmenn: Sam Malsom, Dimitrije Populic og Hafţór Vilberg Björnsson.

2. Ýmir
Ýmismenn eru međ eitt leikreyndasta liđ landsins međ međalaldur í kringum 30 árin. Leikmenn liđsins eiga flestir hverjir fjölda leikja í efstu og nćstefstu deild. Ţeir skoruđu yfirburđa flest mörk á seinasta ári og eru gríđarlega sterkir sóknarlega. Ţeir fengu ţó ađ kenna á ţví á seinasta tímabili ađ fá of fáa alvöru leiki enda voru ţeir í slakasta riđlinum og ţrátt fyrir endalaust af mörkum skoruđum ţá var ţađ varnarleikurinn sem varđ ţeim ađ falli í úrslitakeppninni. Einn slakur leikur og tímabiliđ ónýtt. Ţeir ćtla ekki ađ brenna sig aftur á ţví, halda áfram ađ skora mörg mörk og ćtla halda vörninni í betra lagi í ár.
Lykilmenn: Brynjar Orri Briem, Samúel Arnar Kjartansson og Ingi Ţór Ţorsteinsson.

3. Berserkir
Berserkir féllu úr 3.deildinni í fyrra og áttu nokkuđ litla möguleika í ţeirri deild, náđu einungis í fimm stig í heildina og auk ţess gekk ţeim illa í Lengjubikarnum en ţađ var ţó í B deildinni gegnum sterkum liđum. Berserkir hafa alltaf veriđ öflugir í neđstu deild og ćtti ekki ađ vera breyting á ţví í ár. Ţađ eru ekki miklar breytingar á liđinu milli ára nema ţađ ađ missa risastóran bita í Jóni Ívari Rivine sem varđi mark liđsins í fyrra. Ţađ skarđ er stórt og spurning hvort Berserkirnir nái ađ halda neđstu deildar áhlaupi sínu áfram og vera í harđri toppbaráttu.
Lykilmenn: Gunnar Jökull Johns, Kormákur Marđarson og Einar Guđnason.

4.KFR
KFR var í miđjumođi á seinasta ári og svo virđist sem ţeirra hlutskipti gćti orđiđ ţađ sama í ár. KFR liđiđ er aftur komnir í sömu gildin og áđur ađ byggja liđiđ uppá heimastrákum sem eru sprćkir í fótbolta međ heimamanninn reynda Viktor Steingrímsson sem ţjálfara. Ţađ er alltaf erfitt ađ mćta KFR en ţeir eru afar baráttuglađir og tapa sjaldan stórt. Riđillinn virđist hinsvegar geta orđiđ mjög jafn og ţví hvert stig sem skiptir miklu máli ćtli ţeir sér ađ gera betur en spáin segir til um.
Lykilmenn: Andri Freyr Björnsson, Hjörvar Sigurđsson og Ćvar Már Viktorsson.

5.Stál-úlfur
Stál-úlfarnir voru í fyrra í harđri baráttu um sćti í úrslitakeppninni lengi framan af og lögđu međal annars sterkt liđ Álftaness í deildarkeppninni en töpuđ stig gegn slakari liđum komu ţeim um koll. Í ár hafa ţeir bćtt viđ sig mikinn mannskap og gćtu orđiđ talsvert sterkari en spáin segir til um. Ţó ţarf ađ hafa í huga ađ ţessi riđill er líklega sá sterkasti í deildinni og margt sem gćti gerst. Í besta falli gengur allt upp og Stál-úlfur fer í úrslitakeppnina, í versta falli verđa ţeir međal neđri liđanna. Gamla kempan Scott Ramsay fékk félagaskipti á gluggadeginum og spennandi verđur ađ sjá hann međ liđinu.
Lykilmenn: Domantas Drungilas, Rui Pedro Pereira og Scott Ramsay.

6.Snćfell/UDN
Snćfellingar hafa undanfarin ár veriđ hálfgert ađhlátursefni í deildinni og tapađ mörgum leikjum mjög stórt. Ţeir hafa blásiđ í herlúđra og dćlt inn erlendum leikmönnum sem ennţá eiga eftir ađ sýna getu sína. Leikmannahópurinn var ţunnur í Lengjubikarnum og margir leikmenn meiddir og verđur ţví áhugavert ađ sjá hvađ gerist haldist allir leikmenn ţeirra heilir. Gerist ţađ gćtu ţeir hćglega gert betri hluti en hér segir. Til ađ mynda sigruđu ţeir fjóra af fimm leikjum sínum í Lengjubikarnum og verđur ţví gaman ađ fylgjast međ hvort Snćfellingar geti ekki átt frábćrt tímabil sem ţeir geta veriđ stoltir af.
Lykilmenn: Eivinas Zagurskas, Marius Ganusauskas, Paulius Osauskas og Mykolas Krasnovskis,

7. KB
KB liđiđ hefur mátt muna fífil sinni fegurri en árangur ţeirra seinustu ár hafa ekki veriđ eins og hér áđur ţegar ţeir voru eitt af sterkustu liđum deildarinnar. Ţeir mćta ţó alltaf međ samkeppnishćft liđ og međ marga flotta fótboltamenn. Riđillinn í ár virđist einfaldlega vera alltof sterkur og einhverra hluta vegna virđist allt loft fara úr Breiđhyltingum ef illa gengur framan af. Ţađ vćri gaman ađ sjá KB menn afsanna ţessa spá og sýna sitt retta andlit heilt tímabil.
Lykilmenn: Friđjón Magnússon, Chalee Mothua og Kristján Hermann Ţorkelsson.

8. Björninn
Björninn úr Grafarvogi eru mćttur aftur til leiks eftir nokkurra ára fjarveru. Komu ţeir inn međ stuttum fyrirvara eftir ađ Stokkseyri ákvađ ađ taka ekki ţátt í ár. Ţeir ráđast ekki á garđinn ţar sem hann er lćgstur og lenda í sterkum riđli. Fyrsta áriđ er oftar en ekki mjög erfitt og á eftir ađ reyna á hópinn. Ţeir hafa ţó veriđ ađ vinna slakari 4.deildarliđ í ćfingaleikjum og gćtu orđiđ skeinuhćttir.
Lykilmenn: Ţorsteinn Vilhjalmsson, Goran Jovanovski og Agnar Bragi Magnússon.

B-riđill
B-riđillinn gćti orđiđ áhugaverđur. Fyrirfram mćtti búast viđ ađ Reynir Sandgerđi og Hvíti Riddarinn vćru sterkustu liđin í riđlinum en ţá eru nokkur liđ sem hafa bćtt sig mikiđ á seinustu árum. Mídasarliđiđ er eitt ţeirra og ollu sterkum liđum vandrćđum í fyrra og ţá koma Elliđamenn međ sterkara liđ til leiks í ár heldur en í fyrra. Skallagrímur hefur olliđ vonbrigđum á undanförum árum en gćtu alltaf veriđ líklegir ađ blanda sér í baráttuna. Ţá er komin meiri reynsla í liđ SR á međan tímabiliđ gćti orđiđ erfitt fyrir Ísfirđinga og ungu Framarana í Úlfunum.

1. Reynir Sandgerđi
Reynismenn féllu úr 3.deildinni í fyrra og má nánast segja ađ ţađ hafi veriđ slys. Mikill metnađur hefur veriđ lagđur í Reynisliđiđ á undanförnum árum og er ađeins eitt markmiđ í ár, beint upp. Fótboltahefđin er rík í Sandgerđi og ţar sćtta menn sig ekki viđ ađ vera í neđstu deild. Varnarmađurinn reyndi Haraldur Freyr Guđmundsson er tekinn viđ liđinu og eftir fínt gengi í bikarnum má reikna međ ađ Reynismenn taki ţennan riđil. Góđur liđsstyrkur hefur komiđ innanlands sem og ađ utan og Sandgerđingar eru til alls líklegir í sumar.
Lykilmenn: Max Grammel, Guđmundur Gísli Gunnarsson og Magnús Ţórir Matthíasson.

2. Hvíti Riddarinn
Hviti hefur veriđ međ eitt allra sterkasta liđiđ í 4.deildinni lengi og oft komist í úrslitakeppnina. Ţeir lentu í smá basli í Lengjubikarnum og voru ekki sannfćrandi en eru međ sterkt liđ. Mikilvćgt er ađ lykilleikmenn haldist heilir og spili sem flesta leiki en ţeir spila nánast alltaf alvöru kraftabolta og skora mikiđ af mörkum. Ţeir ţurfa ađ passa sig vel á ţessum riđli enda eru ţar liđ sem ber ađ varast og má alls ekki vanmeta.
Lykilmenn: Magnús Már Einarsson, Einar Marteinsson og Haukur Eyţórsson.

3. Mídas
Mídasarliđiđ kom skemmtilega á óvart í fyrra og endađi í ţriđja sćti í sínum riđli eftir harđa baráttu um annađ sćtiđ viđ KH. Ţeir eru međ liđ sem spilar fast og ţá sérstaklega á sterka andstćđinga. Liđiđ hefur bćtt sig gríđarlega á milli ára og fór alla leiđ í undanúrslit í Lengjubikarnum. Í kjölfariđ tapađi liđiđ hins vegar gegn Elliđa í Mjólkurbikarnum. Mídas hefur byggt vel upp undanfarin ár og liđiđ er til alls líklegt í sumar.
Lykilmenn: Steinar Haraldsson, Daníel Björn Sigurbjörnsson og Ţór Steinar Ólafs.

4. Elliđi
Elliđamenn voru međ áhugavert liđ í fyrra. Eina stundina eitt lélegasta liđ deildarinnar og ađra stundina liđ sem vann sterkasta liđ 4.deildarinnar í fyrra, Augnablik. Ţađ fór mjög eftir hverjir spiluđu hverju sinni en reikna má međ meiri stöđuleika í ár. Margir ungir Fylkisstrákar gengu uppúr 2.flokk og ćttu ţví ađ geta einbeitt sér meira af Elliđa í ár frekar en 2.flokknum. Ţeir eru alveg međ liđ sem gćti komist í úrslitakeppnina ef ţeir verđa ávallt međ sitt sterkasta liđ. Biđ ađdáendur deildarinnar ađ fylgjast vel međ Natan Hjaltalín sem er ungur markaskorari sem getur rađađ inn mörkum í ţessari deild.
Lykilmenn: Natan Hjaltalín, Daníel Freyr Guđmundsson og Friđrik Ingi Ţráinsson.

5. Skallagrímur
Ţađ verđur ađ teljast óvenjulegt ađ spá Skallagrími ţetta neđarlega og ólíklegt ađ ţeir endi svona neđarlega sér í lagi ţar sem ţeir voru ađ fá erlenda leikmenn sem gćtu styrkt liđiđ verulega ásamt markverđi frá nágrönnum sínum frá Ólafsvík. Hins vegar er spurning hversu sterkir ţeir leikmenn eru og tíminn sem tekur ađ stilla saman strengina. Ţađ eitt ađ tapa 9-0 gegn liđi í sömu deild í bikarnum gerir ţađ ađ verkum ađ Skallagrími er spáđ ţetta neđarlega. Yngvi Borgţórsson er hinsvegar reynslumikill og klár ţjálfari sem hlćr líklega ađ spá sem ţessari.
Lykilmenn: Viktor Ingi Jakobsson, Juan Carlos Vazguez og Alvaro Valencia Martinez.

6. SR
SR ingar hafa bćtt sig ár frá ári og gćtu komiđ vel á óvart í ár. Ţá hafa ţeir fengiđ félagaskipti tveggja stórskemmtilegra leikmanna í Nik Chamberlain og dómaranum Gunnari Jarli Jónssyni en óvíst er hversu mikiđ ţeir verđa međ. Framfarirnar á liđinu eru hinsvegar ţađ sem skiptir máli og eru líklegir til ađ stríđa sterkari liđinum og hver veit nema SR verđi spútnikliđiđ í ár. Allavega eru ţeir í geggjuđum búningum.
Lykilmenn: Dagur Harđarson, Andri Jónsson og Nik Anthony Chamberlain

7. Hörđur Ísafirđi
Harđarliđiđ er eitt af ţeim liđum sem er spáđ verra gengi en í fyrra. Ţađ má segja ađ ţeir séu međ tvö liđ. Eitt fyrir Vestan og eitt fyrir sunnan. Sunnanliđiđ er klárlega talsvert lakara en mikilvćgt verđur fyrir liđiđ ađ pikka í stigin á heimavelli enda gríđarlega erfitt ađ fara vestur og sćkja punkta. Ţeim gekk afar illa í Lengjubikarnum og risatap í bikarnum var ekkert til ađ hjálpa viđ bjartsýnina. Á gluggadeginum komu leikmenn á láni frá Vestra en ţar á međal er framherjinn Hjalti Hermann Gíslason sem gćti hjálpađ til viđ markaskorun en ţađ hefur veriđ ákveđiđ vandamál hjá Herđi á köflum.
Lykilmenn: Jóhann Baldur Bragason, Hjalti Hermann Gíslason og Birkir Eydal.

8. Úlfarnir
Sumariđ gćti orđiđ erfitt fyrir Úlfana, ţeir voru slakir í Lengjubikarnum og eru í erfiđum riđli ţar ađ auki. Breiddin hefur ekki veriđ mikil og skiptir máli fyrir liđiđ ađ hafa sitt sterkasta liđ hverju sinni. Ólíkt öđrum riđlum ţá ţarf ekkert ađ vera ađ Úlfarnir séu slakasta liđiđ í riđlinum sínum og eru talsvert sterkari en slökustu liđ hinna riđlanna. Ţá hafa ţeir fengiđ nokkra gamla hunda sem gćtu reynst mikilvćgir haldist ţeir heilir.
Lykilmenn: Arnór Ingi Finnbjörnsson, Vigfús Geir Júlíusson og Matthías Björnsson

C-riđill
Hér er á ferđinni afar áhugaverđur riđill svo ekki annađ sé sagt. Ţađ verđur ađ segjast ótrúlegt ađ KSÍ hafi rađađ fjórum af slökustu liđum deildarinnar í sama riđil og gćtu ţví margar afar ljótar tölur litiđ dagsins ljós. Ţá virđist ţađ einnig gerast ađ sterku liđin sem komast í úrslitakeppni úr slökum riđlum hlaupi á vegg ţegar í úrslitakeppni er komiđ. Líklegt er ađ ţetta verđi tveggja hesta kapphlaup um efsta sćtiđ milli Álftaness og Árborgar en GG og KFS gćtu blandađ sér í baráttuna. Hvađ gerist í neđri helmingnum er ekki gott ađ segja.

1. Álftanes
Álftanes var hársbreidd frá ţví ađ komast upp um deild í fyrra en hefur tekiđ nokkrum breytingum í ár, misst nokkra og fengiđ ađra í stađinn. Kjarninn er samt sem áđur sá sami og framherjinn reyndi Marel Baldvinsson er tekinn viđ. Álftanes náđi góđum úrslitum í undirbúningsmótum unnu til ađ mynda Kára og Aftureldingu sem eru bćđi í 2.deild og spáđ góđu gengi ţar.Ekki skemmir fyrir ađ liđiđ fékk besta markvörđ 2.deildar í fyrra og ef allt er eđlilegt ćtti Álftanes ađ vinna ţennan riđil og verđur afar forvitnilegt ađ sjá markatölu liđsins eftir ţennan riđil.
Lykilmenn: Hörđur Fannar Björgvinsson, Stefán Ingi Gunnarsson og Freymar Örn Ómarsson.

2. Árborg
Árborgarliđiđ er liđ sem fer oftast nćr í úrslitakeppnina, ţeir fóru í úrslit í C-deild Lengjubikarnum og eru međ liđ sem alltaf er erfitt ađ spila á móti. Ţeir eru eitt ţessara liđa sem fáar breytingar eru á og eru međ frábćra umgjörđ í kringum leiki sína og oft mćta margir á leiki hjá ţeim. Ţađ ćtti ađ koma fáum á óvart ef Árborg fer í úrslitakeppni í ár en riđillinn í ár er frekar slakur.
Lykilmenn: Eyţór Helgi Birgisson, Magnús Helgi Sigurđsson og Haukur Ingi Gunnarsson.

3. KFS
KFS liđiđ er lang líklegasta liđiđ til ađ veita Álftanes og Árborg samkeppni. Ţađ er alltaf erfitt ađ koma og spila í Eyjum og ţá eru meirihluti leikmanna í 2.flokk ÍBV núna skráđur í KFS og gćti ţađ styrkt liđiđ mikiđ. Veikleiki KFS er og hefur alltaf veriđ útivöllurinn og ţađ verđur ađ lagast ćtli liđiđ sér ađ komast í úrslitakeppni. Hinsvegar ţar sem riđillinn er frekar slakur ţá ćttu útivallastigin ađ detta í hús og innbyrđisviđureignirnar viđ sterkari liđin gríđarlega mikilvćg.
Lykilmenn: Ian Jeffs, Egill Jóhannsson og Matt Garner.

4. GG
GG liđiđ kom inn í deildina í fyrra međ međalliđ. Stóđ vel í sterkari liđinum en ţađ skilađi sér ekki í mörgum stigum. Ţeir ćttu ađ vinna slakari liđin en ţurfa ađ ná góđum úrslitum gegn ţeim ţremur fyrrnefndu ef ţeir ćtla sér ofar í ár. Hafa ekki bćtt viđ sig mörgum leikmönnum en hafa ţó fengiđ reynsluna í Orra Frey Hjaltalín sem gćti reynst gríđarlega mikilvćgt.
Lykilmenn: Orri Freyr Hjaltalín, Davíđ Arthur Friđriksson og Viktor Guđberg Hauksson.

5. Ísbjörninn
Á ţeim sjö tímabilum sem Ísbjörninn hefur tekiđ ţátt hefur liđiđ aldrei náđ í fleiri en 7 stig og alltaf endađ í neđsta eđa nćst neđsta sćti riđils sins. Áriđ í ár gćti orđiđ breyting á og er ţađ helst vegna niđurröđunar á riđlum. Ţađ mundi held ég enginn missa hökuna í gólfiđ ef Ísbjörninn mundi sćkja hátt í 20 stig í sumar en liđiđ gćti allt eins endađ međ 0 stig ţó ţađ sé afar ólíklegt í ţessum riđli. Til ađ mynda töpuđu ţeir 9-0 í bikarnum fyrir Álftanesi sem er í sama riđli og segir ţađ kannski til um styrkleikamun á sterku og veikari liđunum í riđlinum.
Lykilmenn: Guđmundur Kristinn Vilbergsson, Martin Sindri Rosenthal og Arnar Pálsson.

6. Álafoss
Álafoss komu nýjir inn í deildina í fyrra og áttu ekki góđu gengi ađ fagna. Ţeir voru ţó talsvert sterkari í síđari umferđinni eftir ađ hafa fengiđ nýja leikmenn inn og ennţá fleiri hafa bćst viđ í vor og ţví forvitnilegt ađ fylgjast međ ţeim í ár. Ţeir eru heppnir međ riđil og gćtu alveg endađ í 4-5.sćti ef allt gengur upp en hinsvegar gćtu ţeir alveg endađ í botnsćtinu ef allur vindur og áhugi fer úr sterkari leikmönnum ţeirra.
Lykilmenn: Aron Elfar Jónsson, Grétar Óskarsson og Hörđur Steinar Harđarson.

7. Kóngarnir
Kóngarnir töpuđu mörgum leikjum afar illa á seinasta ári og byrjuđu tímabiliđ á risa tapi gegn Vestra en ţađ er kannski engin skömm í ţví. Ţeir hafa fengiđ til sín nokkra mjög fína stráka á undanförnum dögum sem ćttu ađ styrkja liđiđ verulega og sérstaklega í innbyrđisviđureignunum á móti slakari liđunum og vonandi leka fćrri mörkum inn.
Lykilmenn: Ingimar Dađi Ómarsson, Pétur Geir Ómarsson og Ronnarong Wongmahadthai.

8. Afríka
Enn eitt áriđ nćr Zakaría Anbari ţjálfari Afríku ađ halda úti liđi og aftur spáum viđ ţeim neđsta sćti. Hakan fćri ţó ekkert í gólfiđ ef ţeir kćmu á óvart og nćđu 10 stigum eđa meira ţar sem mikiđ er um slök liđ í riđlinum. Vonandi gengur allt í haginn hjá Afríku í ár. Ţeir finna gleđina sem fylgir ţví ađ spila knattspyrnu og ná sér í nokkra góđa sigra.
Lykilmenn: Grzegorz Jan Kicinski, Marcin Dawid Czernik, Martin Luke Forward.

D-riđill
Fyrirfram mundi mađur líta strax á tvö liđ í úrslitakeppnina, Kórdrengi og ÍH, en ţađ verđur ađ hafa í huga ađ Kormákur/Hvöt, Léttir og Kría voru öll lengi vel í baráttunni um sćti í úrslitakeppni í fyrra. Vatnaliljur voru liđ sem stóđu vel í flestum liđum og stálu stigum og flestir búast viđ ađ Geisli vermi botnsćtiđ.

1. Kórdrengir
Kórdrengirnir komu eins og stormsveipur inn í 4.deildina í fyrra og komu öllum á óvart. Ţeir sönnuđu sitt mál ađ ţeim er alvara. Kórdrengir fóru í undanúrslit í fyrra en ţeir eru međ hverja stórstjörnuna á fćtur annarri og ćtla upp í ár. Ţađ er klárlega ekkert liđ í ţessari deild sem hefur fleiri úrvalsdeildarleiki en leikmenn hjá Kórdrengjum. Einn ţeirra, Farid Zato, á meira segja landsleiki međ ekki ómerkari manni en Emanuel Adebayor. Ţađ er stórt. Ef allt er eđlilegt valta Kórdrengir yfir ţennan riđil en ţeirra veikleiki hefur helst veriđ ađ nenna ekki hlutunum gegn slakari liđunum og falla á sama plan. Ţá eru ţeir ekki ósigrandi eins og Ýmismenn sönnuđu međ sigri í Lengjubikarnum. Ţeir ćttu samt ađ vinna ţennan riđil.
Lykilmenn: Farid Zato, Ingvar Ţór Kale og Viktor Unnar Illugason.

2. ÍH
ÍH tapađi einmitt fyrir Kórdrengjum í svakalegu ţriller einvígi í 8-liđa úrslitum úrslitakeppninni í fyrra en ţeir leikir voru jafnir og skemmtilegir. Kórdrengir hafa stigiđ á bensíngjöfina í leikmannamálum síđan ţá á međan ÍH hefur fengiđ unga stráka til sín. Einhverjir leikmenn hafa dottiđ út síđan í fyrra en ţar á međal er Andri Magnússon sem skorađi tćplega mark ađ međaltali í leik í fyrra en hann fór í KV á dögunum. Erfitt verđur ađ fylla skarđ hans en ÍH ćttu ţó ađ ná sćti í úrslitakeppni ef liđiđ spilar af eđlilegri getu.
Lykilmenn: Magnús Stefánsson, Marteinn Gauti Andrason og Stefnir Stefánsson.

3. Léttir
Léttismenn eru alltaf međ solid liđ, komast stundum í úrslitakeppnina en vantar alltaf herslumuninn til ţess ađ geta fylgt eftir sterkari liđunum. Í ár ţurfa ţeir aftur ađ bíta í ţađ súra epli ađ komast ekki í úrslit ef spáin gengur eftir. Ţeir vilja vćntanlega ólmir afsanna ţá spá og enda ofar. Mjög góđur liđsstyrkur barst á gluggadeginum en ţá komu níu nýir leikmenn til félagsins. Ţar á međal komu leikmenn sem hafa góđa reynslu af ţví ađ spila međ ÍR í efri deildum.
Lykilmenn: Hafliđi Hafliđason, Reynir Haraldsson og Trausti Björn Ríkharđsson.

4. Kría
Kríumenn hafa veriđ ađeins undir radarnum á ţessu ári eftir fínt tímabil á seinasta ári. Seinasta tímabil byrjađi frábćrlega en fór ađ ganga ađeins á afturfótunum síđari hluta tímabils. Ţeir hafa ekki bćtt miklu viđ sig frá ţví í fyrra og misst sterkan sóknarmann í Viđari Ţór Sigurđssyni sem fór í KV. Ţá tóku ţeir ekki ţátt í Lengjubikarnum og koma ţví eins og óskrifađ blađ inn í mótiđ í sumar. Gott tímabil í fyrra skilar ţeim samt 4.sćtinu í spánni.
Lykilmenn: Axel Fannar Sveinsson, Björn Valdimarsson og Pétur Theodór Árnason.

5. Kormákur/Hvöt
Kormáki/Hvöt gekk afleitlega í Lengjubikarnum og bikarnum einnig. Stórtöp litu dagsins ljós og ekki margt bjart framundan. Grasiđ virđist vera fariđ ađ grćnka fyrir norđan og reynsluboltar fengiđ fiđring í tćrnar og skipt yfir í Kormák. Blásiđ hefur veriđ í herlúđra og spćnskir leikmenn eru mćttir í baráttuna fyrir sumariđ. Spurning hversu sterkir ţeir verđa. Í fyrra var Kormákur/Hvöt í baráttunni um sćti í úrslitakeppninni en spurning hvađ ţeir gera í ár.
Lykilmenn: Juan Carlos Dominguez Raqena, Sigurđur Bjarni Aadnegaard og Frosti Bjarnason.

6. Vatnaliljur
Vatnaliljurnar voru erfiđir viđureignar í fyrra og sóttu til ađ mynda óvćnt ţrjú stig til Eyja gegn KFS svo fátt eitt sé nefnt. Liđ sem erfitt getur veriđ ađ mćta en hefur aftur á móti ekkert nógu marga afgerandi menn. Ţeir vilja klárlega afsanna ţessa spá en miđađ viđ gengiđ í Lengjubikarnum og 9-0 tap gegn Gróttu í bikarnum er ekki hćgt ađ spá ţeim ofar ađ ţessu sinni. Nokkrir leikmenn komu til Vatnaliljanna á gluggadegi í vikunni og ţeir breikka hópinn og gera hann öflugri.
Lykilmenn: Aaron Palomares, Victor Páll Sigurđsson og Sćţór Atli Harđarson.

7. Geisli Ađaldal
Geislamenn komu gríđarlega á óvart í fyrra og náđu í heil 11 stig. Ţá náđu ţeir ađ standa lengur í stóru liđunum heldur en margir hefđu kannski búist viđ. Ţađ hafa hinsvegar veriđ miklar mannabreytingar hjá Geisla og gćtu ţeir komiđ á óvart í sumar. Ţađ er vitađ fyrir víst ađ markmiđ ţeirra er ađ gera betur í ár heldur en í fyrra og ţađ mundi ţýđa ađ neđsta sćtiđ vćri aldrei ţeirra. Geislamenn eru skipulagđir og búnir ađ bćta viđ mönnum og verđur gaman ađ fylgjast međ ţeim, ţá verđur einnig forvitnilegt ađ sjá hvort andstćđingarnir vanmeti ţá og mćti međ slök liđ norđur í Ađaldal. Ţađ gćti reynst dýrkeypt.
Lykilmenn: Hreggviđur Heiđberg Gunnarsson, Brynjar Logi Magnússon og Hermann Gunnarsson.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | ţri 22. maí 17:35
miđvikudagur 15. ágúst
Mjólkurbikar karla
19:15 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
4. deild karla - B-riđill
19:00 Elliđi-Hvíti riddarinn
Fylkisvöllur
19:00 Skallagrímur-Reynir S.
Skallagrímsvöllur
20:30 Mídas-Úlfarnir
Víkingsvöllur
4. deild karla - D-riđill
19:00 Kórdrengir-Léttir
Framvöllur
fimmtudagur 16. ágúst
Pepsi-deild kvenna
18:00 Selfoss-Grindavík
JÁVERK-völlurinn
Mjólkurbikar karla
18:00 Breiđablik-Víkingur Ó.
Kópavogsvöllur
Inkasso deild kvenna
19:15 Fylkir-Haukar
Floridana völlurinn
19:15 ÍA-Keflavík
Akraneshöllin
4. deild karla - A-riđill
19:00 Hamar-Ýmir
Grýluvöllur
4. deild karla - C-riđill
19:00 Afríka-Álafoss
Leiknisvöllur
19:00 Ísbjörninn-Kóngarnir
Kórinn - Gervigras
föstudagur 17. ágúst
Pepsi-deild kvenna
17:00 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
17:00 Valur-ÍBV
Origo völlurinn
2. deild karla
19:00 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
19:15 Tindastóll-Kári
Sauđárkróksvöllur
Mjólkurbikar kvenna
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Laugardalsvöllur
2. deild kvenna
18:15 Einherji-Tindastóll
Vopnafjarđarvöllur
20:00 Álftanes-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Bessastađavöllur
4. deild karla - A-riđill
19:00 Snćfell/UDN-Berserkir
Stykkishólmsvöllur
4. deild karla - C-riđill
19:00 Árborg-Álftanes
JÁVERK-völlurinn
laugardagur 18. ágúst
Pepsi-deild karla
16:00 ÍBV-Keflavík
Hásteinsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
14:00 ÍR-ÍA
Hertz völlurinn
16:00 Magni-Leiknir R.
Grenivíkurvöllur
16:00 HK-Ţór
Kórinn
2. deild karla
14:00 Vestri-Víđir
Olísvöllurinn
14:00 Ţróttur V.-Leiknir F.
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Höttur
Vivaldivöllurinn
14:00 Fjarđabyggđ-Afturelding
Eskjuvöllur
3. deild karla
14:00 Einherji-KH
Vopnafjarđarvöllur
14:00 KF-Vćngir Júpiters
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 Ćgir-Sindri
Ţorlákshafnarvöllur
14:00 KFG-Dalvík/Reynir
Samsung völlurinn
16:00 KV-Augnablik
KR-völlur
Inkasso deild kvenna
14:00 Afturelding/Fram-Fjölnir
Varmárvöllur
14:00 Hamrarnir-ÍR
Boginn
16:00 Sindri-Ţróttur R.
Sindravellir
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-Hvíti riddarinn
Húsavíkurvöllur
4. deild karla - A-riđill
11:00 KFR-Stál-úlfur
Helluvöllur
4. deild karla - C-riđill
14:00 GG-KFS
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - D-riđill
16:00 ÍH-Kormákur/Hvöt
Ásvellir
sunnudagur 19. ágúst
Pepsi-deild karla
16:00 KA-KR
Akureyrarvöllur
18:00 Grindavík-Stjarnan
Grindavíkurvöllur
18:00 Fylkir-FH
Floridana völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Njarđvík
Laugardalsvöllur
2. deild kvenna
14:00 Augnablik-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Fagrilundur
4. deild karla - B-riđill
15:00 Hörđur Í.-SR
Olísvöllurinn
4. deild karla - D-riđill
16:00 Geisli A-Kría
Geislavöllur
mánudagur 20. ágúst
Pepsi-deild karla
18:00 Fjölnir-Víkingur R.
Extra völlurinn
18:00 Breiđablik-Valur
Kópavogsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:00 Víkingur Ó.-Ţróttur R.
Ólafsvíkurvöllur
Inkasso deild kvenna
19:15 Fylkir-Keflavík
Floridana völlurinn
ţriđjudagur 21. ágúst
Pepsi-deild kvenna
18:00 Stjarnan-HK/Víkingur
Samsung völlurinn
18:00 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
2. deild karla
18:00 Grótta-Vestri
Vivaldivöllurinn
19:15 Ţróttur V.-Víđir
Vogabćjarvöllur
19:15 Kári-Afturelding
Akraneshöllin
19:15 Tindastóll-Höttur
Sauđárkróksvöllur
19:15 Völsungur-Leiknir F.
Húsavíkurvöllur
19:15 Huginn-Fjarđabyggđ
Seyđisfjarđarvöllur
4. deild karla - A-riđill
18:30 Björninn-Hamar
Fjölnisvöllur - Gervigras
18:30 Ýmir-Snćfell/UDN
Versalavöllur
20:00 Berserkir-KB
Víkingsvöllur
miđvikudagur 22. ágúst
3. deild karla
18:30 Dalvík/Reynir-Einherji
Dalvíkurvöllur
Inkasso deild kvenna
18:00 ÍR-Haukar
Hertz völlurinn
4. deild karla - C-riđill
18:30 Kóngarnir-Afríka
Ţróttarvöllur
fimmtudagur 23. ágúst
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:00 Njarđvík-ÍR
Njarđtaksvöllurinn
18:00 Ţór-Magni
Ţórsvöllur
18:30 Haukar-Fram
Ásvellir
3. deild karla
18:30 KH-Vćngir Júpiters
Valsvöllur
18:30 Augnablik-KFG
Fagrilundur
Inkasso deild kvenna
18:00 ÍA-Fylkir
Norđurálsvöllurinn
19:15 Ţróttur R.-Afturelding/Fram
Eimskipsvöllurinn
2. deild kvenna
18:00 Augnablik-Álftanes
Fagrilundur
18:00 Völsungur-Einherji
Húsavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
18:00 Reynir S.-Elliđi
Europcarvöllurinn
18:30 Úlfarnir-SR
Framvöllur - Úlfarsárdal
18:30 Hvíti riddarinn-Mídas
Tungubakkavöllur
4. deild karla - D-riđill
18:30 Léttir-ÍH
Hertz völlurinn
20:00 Kría-Vatnaliljur
Vivaldivöllurinn
föstudagur 24. ágúst
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:00 ÍA-HK
Norđurálsvöllurinn
18:00 Leiknir R.-Víkingur Ó.
Leiknisvöllur
2. deild kvenna
18:30 Hvíti riddarinn-Grótta
Varmárvöllur
laugardagur 25. ágúst
Pepsi-deild karla
16:00 Víkingur R.-KA
Víkingsvöllur
20:00 Valur-Fjölnir
Origo völlurinn
Pepsi-deild kvenna
14:00 KR-Valur
Alvogenvöllurinn
16:00 Ţór/KA-Selfoss
Ţórsvöllur
16:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Ţróttur R.-Selfoss
Eimskipsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Víđir-Fjarđabyggđ
Nesfisk-völlurinn
14:00 Höttur-Ţróttur V.
Vilhjálmsvöllur
14:00 Vestri-Tindastóll
Olísvöllurinn
14:00 Leiknir F.-Kári
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Völsungur-Grótta
Húsavíkurvöllur
14:00 Afturelding-Huginn
Varmárvöllur
3. deild karla
16:00 Sindri-KV
Sindravellir
Inkasso deild kvenna
13:00 Sindri-Keflavík
Sindravellir
16:00 Fjölnir-Hamrarnir
Extra völlurinn
4. deild karla - B-riđill
14:00 Skallagrímur-Hörđur Í.
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - C-riđill
13:30 KFS-Ísbjörninn
Týsvöllur
14:00 Álftanes-GG
Bessastađavöllur
14:00 Álafoss-Árborg
Tungubakkavöllur
4. deild karla - D-riđill
14:00 Kormákur/Hvöt-Geisli A
Hvammstangavöllur
sunnudagur 26. ágúst
Pepsi-deild karla
14:00 KR-ÍBV
Alvogenvöllurinn
18:00 Keflavík-FH
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild kvenna
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 HK/Víkingur-Grindavík
Víkingsvöllur
3. deild karla
14:00 Ćgir-KF
Ţorlákshafnarvöllur
15:00 Vćngir Júpiters-Dalvík/Reynir
Fjölnisvöllur - Gervigras
2. deild kvenna
12:00 Augnablik-Völsungur
Fagrilundur
14:00 Einherji-Álftanes
Vopnafjarđarvöllur
16:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Tindastóll
Vilhjálmsvöllur
mánudagur 27. ágúst
Pepsi-deild karla
18:00 Fylkir-Grindavík
Floridana völlurinn
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
miđvikudagur 29. ágúst
Inkasso deild kvenna
18:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
fimmtudagur 30. ágúst
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:00 Selfoss-Leiknir R.
JÁVERK-völlurinn
18:00 ÍR-Fram
Hertz völlurinn
19:15 HK-Njarđvík
Kórinn
3. deild karla
18:00 KV-Ćgir
KR-völlur
Inkasso deild kvenna
18:00 Afturelding/Fram-Keflavík
Varmárvöllur
18:00 Haukar-Fjölnir
Ásvellir
föstudagur 31. ágúst
Pepsi-deild karla
17:30 Keflavík-Fylkir
Nettóvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Ţróttur R.-Haukar
Eimskipsvöllurinn
2. deild karla
19:15 Grótta-Afturelding
Vivaldivöllurinn
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Slóvenía
laugardagur 1. september
2. deild karla
13:00 Fjarđabyggđ-Vestri
Eskjuvöllur
3. deild karla
13:00 Einherji-Augnablik
Vopnafjarđarvöllur
13:00 KFG-Sindri
Samsung völlurinn
13:00 KF-KH
Ólafsfjarđarvöllur
4. deild karla - Úrslit
12:00 B2-A1
12:00 A2-D1
12:00 D2-C1
12:00 C2-B1
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:55 Ísland-Ţýskaland
Laugardalsvöllur
sunnudagur 2. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Stjarnan
Extra völlurinn
14:00 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
14:00 KA-Valur
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Víkingur R.
Hásteinsvöllur
17:00 FH-KR
Kaplakrikavöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Víkingur Ó.-Ţór
Ólafsvíkurvöllur
16:00 Magni-ÍA
Grenivíkurvöllur
2. deild karla
14:00 Huginn-Víđir
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Kári-Höttur
Akraneshöllin
14:00 Ţróttur V.-Völsungur
Vogabćjarvöllur
14:00 Leiknir F.-Tindastóll
Fjarđabyggđarhöllin
Inkasso deild kvenna
13:00 Sindri-ÍA
Sindravellir
16:00 Hamrarnir-Ţróttur R.
Boginn
2. deild kvenna
14:00 Einherji-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Tindastóll-Augnablik
Sauđárkróksvöllur
14:00 Grótta-Völsungur
Vivaldivöllurinn
14:00 Álftanes-Hvíti riddarinn
Bessastađavöllur
ţriđjudagur 4. september
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Fćreyjar-Ţýskaland
15:00 Ísland-Tékkland
Laugardalsvöllur
miđvikudagur 5. september
Inkasso deild kvenna
19:15 Fylkir-Afturelding/Fram
Floridana völlurinn
4. deild karla - Úrslit
17:15 C1-D2
17:15 B1-C2
17:15 A1-B2
17:15 D1-A2
fimmtudagur 6. september
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Albanía
00:00 Ísland-Eistland
Kópavogsvöllur
föstudagur 7. september
Pepsi-deild kvenna
19:15 Stjarnan-KR
Samsung völlurinn
19:15 Valur-FH
Origo völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:30 Haukar-ÍR
Ásvellir
19:15 Fram-HK
Laugardalsvöllur
laugardagur 8. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Selfoss-HK/Víkingur
JÁVERK-völlurinn
16:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
16:00 Breiđablik-Ţór/KA
Kópavogsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Leiknir R.-Ţróttur R.
Leiknisvöllur
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
16:00 Ţór-Selfoss
Ţórsvöllur
16:00 Njarđvík-Magni
Njarđtaksvöllurinn
2. deild karla
14:00 Tindastóll-Fjarđabyggđ
Sauđárkróksvöllur
14:00 Víđir-Grótta
Nesfisk-völlurinn
14:00 Höttur-Leiknir F.
Vilhjálmsvöllur
14:00 Afturelding-Ţróttur V.
Varmárvöllur
14:00 Vestri-Huginn
Olísvöllurinn
16:00 Völsungur-Kári
Húsavíkurvöllur
3. deild karla
14:00 Augnablik-Vćngir Júpiters
Fagrilundur
14:00 Ćgir-KFG
Ţorlákshafnarvöllur
14:00 Dalvík/Reynir-KH
Dalvíkurvöllur
14:00 KV-KF
KR-völlur
16:00 Sindri-Einherji
Sindravellir
4. deild karla - Úrslit
12:00 C2/B1-A2/D1
12:00 B2/A1-D2/C1
A-karla Ţjóđadeildin 2018
16:00 Sviss-Ísland
sunnudagur 9. september
Inkasso deild kvenna
16:00 Ţróttur R.-Haukar
Eimskipsvöllurinn
16:00 Sindri-Fylkir
Sindravellir
16:00 Fjölnir-ÍR
Extra völlurinn
16:00 ÍA-Afturelding/Fram
Norđurálsvöllurinn
16:00 Keflavík-Hamrarnir
Nettóvöllurinn
ţriđjudagur 11. september
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Belgía
Laugardalsvöllur
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Norđur-Írland
00:00 Ísland-Slóvakía
Alvogenvöllurinn
miđvikudagur 12. september
4. deild karla - Úrslit
17:00 A2/D1-C2/B1
17:00 D2/C1-A1/B2
föstudagur 14. september
Inkasso deild kvenna
18:00 Haukar-Keflavík
Ásvellir
18:00 Hamrarnir-ÍA
Boginn
18:00 Afturelding/Fram-Sindri
Varmárvöllur
18:00 ÍR-Ţróttur R.
Hertz völlurinn
18:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
laugardagur 15. september
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Ţróttur R.-Ţór
Eimskipsvöllurinn
14:00 Víkingur Ó.-Njarđvík
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Leiknir R.-Haukar
Leiknisvöllur
14:00 Magni-Fram
Grenivíkurvöllur
14:00 HK-ÍR
Kórinn
14:00 Selfoss-ÍA
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
14:00 Vestri-Ţróttur V.
Olísvöllurinn
14:00 Víđir-Kári
Nesfisk-völlurinn
14:00 Fjarđabyggđ-Grótta
Eskjuvöllur
14:00 Völsungur-Höttur
Húsavíkurvöllur
14:00 Afturelding-Leiknir F.
Varmárvöllur
14:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
Mjólkurbikar karla
17:00 Úrslitaleikur-
Laugardalsvöllur
3. deild karla
14:00 KH-Augnablik
Valsvöllur
14:00 Ćgir-Einherji
Ţorlákshafnarvöllur
14:00 Vćngir Júpiters-Sindri
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 KF-Dalvík/Reynir
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 KFG-KV
Samsung völlurinn
4. deild karla - Úrslit
14:00 Leikur um 3. sćti-
14:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 16. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 KR-Keflavík
Alvogenvöllurinn
17:00 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
17:00 Valur-ÍBV
Origo völlurinn
17:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
mánudagur 17. september
Pepsi-deild kvenna
17:00 Ţór/KA-Valur
Ţórsvöllur
17:00 KR-Grindavík
Alvogenvöllurinn
17:00 ÍBV-HK/Víkingur
Hásteinsvöllur
17:00 FH-Stjarnan
Kaplakrikavöllur
17:00 Breiđablik-Selfoss
Kópavogsvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
14:00 Haukar-HK
Ásvellir
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Ísland-Norđur-Írland
00:00 Albanía-Spánn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland