banner
   fim 17. maí 2018 15:17
Magnús Már Einarsson
Godsamskipti
Atli Sigurjóns.
Atli Sigurjóns.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Búið er að fresta tveimur leikjum sem áttu að fara fram í Pepsi-deildinni í kvöld sökum þess að veðurspá er ekki góð.

KR-Breiðablik og Keflavík-Fjölnir var frestað til morguns. Leikur FH og KA fer fram á Kaplakrikavelli í kvöld samkvæmt áætlun sem og leikur Fylkis og ÍBV í Egilshöll.

Spáð er hávaðaroki og rigningu í kvöld en ekki eru allir sáttir með frestanirnar. Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, hefur meðal annars látið í sér heyra á Twitter.
















Í kvöld fimmtudag:
18:00 FH - KA
18:00 Fylkir - ÍBV

Á morgun föstudag:
19:15 Keflavík - Fjölnir
19:15 KR - Breiðablik
19:15 Valur - Stjarnan
19:15 Víkingur - Grindavík
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner