Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fös 17. maí 2019 22:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stuðningsmenn Roma mótmæla brotthvarfi De Rossi
Mynd: Getty Images
Stuðningsmenn Roma eru ekki sáttir við það hvernig Daniele De Rossi, fráfarandi fyrirliði liðsins, er að yfirgefa félagið. De Rossi, sem er 35 ára, vildi vera áfram hjá Roma en forseti félagsins vildi ekki semja við De Rossi.

Tvö þúsund stuðningsmenn Roma komu saman fyrir utan skrifstofur félagsins til þess að mótmæla forseta félagsins, James Pallotta. Myndband af því má sjá neðst í fréttinni.

Stuðningsmenn eru ekki sammála forsetanum sem þeir segja hugsi einungis um viðskipti í stað þess að heiðra goðsögn með nýjum samningi.

„Hver sá sem tók þessa ákvörðun, yfirmaður líklega tók vitlausa ákvörðun, ég hefði haldið mér hjá félaginu," sagði De Rossi í viðtali við Football Italia,






Athugasemdir
banner
banner
banner
banner