Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 17. júlí 2019 10:45
Magnús Már Einarsson
Pogba í byrjunarliðinu - Lukaku ekki í hóp
Mynd: Getty Images
Paul Pogba er í byrjunarliði Manchester United sem mætir Leeds í æfingaleik í Ástralíu klukkan 11:00.

Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Pogba í sumar en nú er útlit fyrir að hann verði áfram í herbúðum Manchester United.

Romelu Lukaku er ekki í leikmannahópi United í dag en Inter er að reyna að fá hann í sínar raðir. Lukaku er sagður hafa meiðst á æfingu og því er hann ekki með.

David De Gea er einnig fjarri góðu gamni í dag vegna veikinda.

Byrjunarlið Manchester United: Romero, Wan-Bissaka, Lindelof, Bailly, Rojo, McTominay, Pogba, Greenwood, Mata, James, Rashford
Athugasemdir
banner
banner
banner