Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 17. júlí 2022 16:07
Baldvin Már Borgarsson
Byrjunarlið Leiknis og KA: Fjórar breytingar hjá Leiknismönnum
Magic kemur inn í liðið eftir leikbann.
Magic kemur inn í liðið eftir leikbann.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Byrjunarliðin eru klár í leik Leiknis og KA sem fer fram kl 17:00 á Domusnova-vellinum í Efra-Breiðholti í Bestu deild karla.

Leiknismenn hafa sigrað tvo í röð og freista þess að vinna sinn þriðja leik í röð hér á heimavelli gegn KA sem er einungis með einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  5 KA

Siggi Höskulds gerir fjórar breytingar frá sigrinum gegn Stjörnunni en Daði Bærings, Maciej Makuszewski, Kristófer Konráðs og Arnór Ingi koma inn í liðið í stað Sindra Björns, Gyrðis Hrafns, Birgis Baldvins sem má ekki spila gegn KA þar sem hann er á láni frá þeim ásamt því að vera í banni og svo Róberts Hauks.

KA gerir ekki neina breytingu á liðinu frá sigrinum gegn ÍBV.


Byrjunarlið Leiknir R.:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
7. Maciej Makuszewski
9. Mikkel Dahl
10. Kristófer Konráðsson
11. Brynjar Hlöðversson
18. Emil Berger
23. Arnór Ingi Kristinsson
23. Dagur Austmann
80. Mikkel Jakobsen

Byrjunarlið KA:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Bryan Van Den Bogaert
30. Sveinn Margeir Hauksson
Athugasemdir
banner
banner
banner