Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   fim 17. júlí 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Grannaslagur í Bestu og tveir mikilvægir leikir í Sambandsdeildinni
Valsmenn mæta Flora Tallinn
Valsmenn mæta Flora Tallinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding og Fram eigast við í nágrannaslag í Bestu deild karla í kvöld og þá spila Valur og Víkingur í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu.

Nýliðar Aftureldingu fá Framarar í heimsókn á Malbikstöðina að Varmá og hefst leikurinn klukkan 19:15.

Framarar eru í 4. sæti með 22 stig en Afturelding í 8. sæti með 18 stig.

Valsmenn eru þá komnir með annan fótinn í aðra umferð í forkeppni Sambandsdeildarinnar. Liðið vann Flora Tallinn frá Eistlandi á Hlíðarenda, 3-0, og mæta liðinu öðru sinni klukkan 16:00 í dag.

Víkingar, sem komust alla leið í úrslitakeppni Sambandsdeildarinnar á síðustu leiktíð. vann Malisheva 1-0 á útivelli í fyrri leiknum og mætir liðinu aftur í kvöld, klukkan 18:45 á Víkingsvelli.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
19:15 Afturelding-Fram (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjudeild kvenna
19:15 Grindavík/Njarðvík-Fylkir (JBÓ völlurinn)

Forkeppni Sambandsdeildarinnar
16:00 Flora Tallinn-Valur (A. le Coq)
18:45 Víkingur R.-FC Malisheva (Víkingsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Breiðablik 15 9 3 3 27 - 20 +7 30
3.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
4.    Fram 15 7 2 6 23 - 19 +4 23
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 15 6 1 8 13 - 14 -1 19
7.    Afturelding 15 5 4 6 18 - 20 -2 19
8.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 15 4 4 7 35 - 37 -2 16
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir
banner
banner