Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 17. september 2022 23:10
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild: Botnliðin unnu í lokaumferðinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Botnlið Reynis Sandgerðis og Magna voru fallin fyrir lokaumferð tímabilsins í 2. deild karla en þau falla úr deildinni með látum.


Reynismenn sigruðu gegn KFA í kvöld eftir að Magni hafði lagt Völsung að velli í nágrannaslag.

Bæði lið enda með 17 stig eftir 22 umferðir, tveimur stigum eftir KFA sem heldur sínu sæti í 2. deildinni.

Reynir S. 2 - 0 KFA
1-0 Elton Renato Livramento Barros ('43 )
2-0 Elfar Máni Bragason ('50 )

Magni 2 - 1 Völsungur
0-1 Áki Sölvason ('21 )
1-1 Ottó Björn Óðinsson ('22 )
2-1 Kristinn Þór Rósbergsson ('76 )


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner