Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 17. nóvember 2021 15:40
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Samantekt
Stóru bitunum fer fækkandi á samningslausa listanum
Kaj Leo
Kaj Leo
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Djair Parfitt-Williams
Djair Parfitt-Williams
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alexander Helgi Sigurðarson
Alexander Helgi Sigurðarson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mark Gundelach
Mark Gundelach
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Davíð Þór Ásbjörnsson.
Davíð Þór Ásbjörnsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslandsmótið er á enda og félög farin að huga að leikmannamálum fyrir næsta tímabil.

Fréttaritari tók saman lista yfir þá leikmenn sem, samkvæmt vefsíðu Knattspyrnusambandsins, renna út á samningi á þessu ári (eða eru þegar runnir út á samningi). Á listanum eru leikmenn sem skráðir eru í félög sem léku í Pepsi Max-deild karla í sumar, leikmenn Fram og ÍBV sem munu leika í efstu deild á næsta ári og aðrir spennandi bitar í Lengjudeildinni.

Listinn var fyrst birtur 12. apríl en samningsstaða leikmanna var skoðuð aftur 17. nóvember. Einhver dæmi voru um að leikmenn væru ekki með skráða eða uppfærða samningsstöðu en fréttaritari miðaði við upplýsingar úr tilkynningum félaga í sérstökum tilvikum.

Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter,

Valur
Kaj Leo í Bartalsstovu (1991) – 16.10 - Á förum
Magnus Egilsson (1994) – 16.10 - Á förum
Johannes Vall (1992) – 16.10 - Á förum

FH
Pétur Viðarsson (1987) - 16.10
Hjörtur Logi Valgarðsson (1988) - 16.10
Morten Beck Andersen (1988) - 31.12 - Á förum
Atli Gunnar Guðmundsson (1993) - 16.10
William Cole Campbell (2006) - Enginn samningur skráður

Stjarnan
Martin Rauschenberg (1992) - 31.12
Oscar Francis Borg (1997) - Enginn samningur skráður

Breiðablik
Alexander Helgi Sigurðarson (1996) - 16.10 - Á leið í nám

KR
Aron Bjarki Jósepsson (1989) - 16.10
Valdimar Daði Sævarsson (2002) 16.10

Fylkir
Djair Parfitt-Williams (1996) - 16.10 - Líklega á förum
Guðmundur Steinn Hafsteinsson (1989) - Enginn samningur skráður
Kristófer Leví Sigtryggsson (2000) - 31.12
Malthe Rasmussen (1997) - Enginn samningur skráður
Ómar Björn Stefánsson (2004) - Enginn samningur skráður

KA
Steinþór Freyr Þorsteinsson (1985) - 31.12
Mark Gundelach (1992) - Enginn samningur skráður

ÍA
Ólafur Valur Valdimarsson (1990) - 16.10
Leó Ernir Reynisson (2001) - 16.10
Elias Tamburini (1995) - 16.10
Þórður Þorsteinn Þórðarson (1995) - 16.10

HK
Sigurður Hrannar Björnsson (1993) - 31.10
Alexander Freyr Sindrason (1993) - 16.10

Víkingur R
Tómas Guðmundsson (1992) – 16.10
Ísak Daði Ívarsson (2004) - Enginn samningur skráður

Keflavík
Christian Volesky (1992) - 31.10

Leiknir R
Máni Austmann Hilmarsson (1998) – 31.12
Ernir Bjarnason (1997) – 31.12
Ágúst Leó Björnsson (1997) – 31.12
Arnór Ingi Kristinsson (2001) – 16.10
Brynjar Hlöðversson (1989) – 31.12
Birkir Björnsson (1993) – 31.12

Fram
Þórir Guðjónsson (1991) - 16.10
Danny Sean Guthrie (1987) - 16.10
Jökull Steinn Ólafsson (1994) - 31.10
Guðlaugur Rúnar Pétursson (2002) - Enginn samningur skráður

ÍBV
Tómas Bent Magnússon (2002) - 31.12
Jón Jökull Hjaltason (2001) - 31.12
Seku Conneh (1995) - 16.10
Bjarni Ólafur Eiríksson (1982) - ?
Eyþór Orri Ómarsson (2003) - 16.10
Eyþór Daði Kjartansson (2000) - 31.12
Róbert Aron Eysteinsson (1999) - 31.12
Liam Daði Jeffs (2006) - Enginn samningur skráður
Birkir Björnsson (2006) - Enginn samningur skráður



Áhugaverðir bitar í Lengjudeildinni*:
Kórdrengir
Davíð Þór Ásbjörnsson (1992) - ?
Ásgeir Frank Ásgeirsson (1996) - 16.10
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (1994) - ?

Fjölnir
Arnór Breki Ásþórsson (1998) - 16.10
Baldur Sigurðsson (1985) - 16.10

Þróttur
Kairo Edwards-John (1999) - 16.10

*Fengu allir atkvæði í kjöri á liði ársins.
Athugasemdir
banner
banner
banner