banner
lau 18.feb 2017 12:48
Arnar Geir Halldórsson
Lengjubikarinn: Skagamenn unnu Vesturlandsslaginn
watermark Ragnar Már Lárusson kom inn af bekknum og tryggđi ÍA sigur
Ragnar Már Lárusson kom inn af bekknum og tryggđi ÍA sigur
Mynd: Úr einkasafni
ÍA 3-2 Víkingur Ó.
1-0 Hallur Flosason (´3)
1-1 Guđmundur Steinn Hafsteinsson (´49)
1-2 Guđmundur Steinn Hafsteinsson (´60)
2-2 Hafţór Pétursson (´80)
3-2 Ragnar Már Lárusson (´84)
Markaskorarar af Úrslit.net.

Skagamenn unnu dramatískan sigur á Víkingi Ólafsvík í fyrsta leik dagsins í Lengjubikarnum. Leikiđ var í Akraneshöllinni.

Hallur Flosason opnađi leikinn međ marki strax á ţriđju mínútu en fleiri urđu mörkin ekki í fyrri hálfleik.

Fjöriđ byrjađi snemma í síđari hálfleik ţví Guđmundur Steinn Hafsteinsson jafnađi fyrir Ólafsvíkinga á 49.mínútu og kom ţeim svo í forystu skömmu síđar. Skagamenn gáfust hinsvegar ekki upp ţví tvö mörk á síđustu tíu mínútum leiksins fćrđu ţeim sigur.

Ţess má til gamans geta ađ allir 18 í leikmannahópi ÍA í dag eru uppaldir hjá félaginu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía