Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 18. mars 2019 18:00
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Zidane og Meistaradeildin
Zinedine Zidane.
Zinedine Zidane.
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Ráðning Zinedine Zidane og Meistaradeildin eru mjög áberandi á listanum.

  1. Kröfurnar þrjár sem Zidane gerði (þri 12. mar 11:47)
  2. Meistaradeildin: Man Utd mætir Barcelona (fös 15. mar 11:16)
  3. „Neuer að kenna" (mið 13. mar 20:41)
  4. Gleymdu að gera ráð fyrir hornspyrnum á velli Tottenham (mán 11. mar 07:00)
  5. Klopp með fast skot á Neville - Sjáðu líklegt byrjunarlið Liverpool (mið 13. mar 08:46)
  6. Braut Henderson skiltareglu Klopp? (þri 12. mar 08:38)
  7. „Ronaldo ekki einn af þremur snillingum fótboltasögunnar" (fim 14. mar 10:24)
  8. Gummi Ben: Albert lenti í holu (mán 11. mar 13:33)
  9. Af hverju þarf Man Utd að byrja á heimavelli? (fös 15. mar 11:40)
  10. Ödegaard: Ég er ekki 20 milljóna evra virði (þri 12. mar 18:30)
  11. Solskjær: Stórt skref afturábak (lau 16. mar 22:45)
  12. Þjálfari Besiktas hraunar yfir Karius: Það er eitthvað að honum (þri 12. mar 07:30)
  13. Mourinho tekur Liverpool fram yfir kraftaverkið í París (lau 16. mar 11:07)
  14. Pep kallar eftir VAR: Ekki gaman að vinna svona (lau 16. mar 20:52)
  15. Eriksen á förum - Man City á leið í bann (fös 15. mar 08:40)
  16. Zidane fær 47 milljarða króna til leikmannakaupa (þri 12. mar 08:20)
  17. Paul Scholes hættur með Oldham (Staðfest) (fim 14. mar 17:11)
  18. Zidane orðinn þjálfari Real Madrid á ný (Staðfest) (mán 11. mar 17:34)
  19. Hvenær er dregið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar? (mið 13. mar 22:54)
  20. „Aðstaðan á Laugardalsvelli er hreinlega ömurleg" (mið 13. mar 17:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner