Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   lau 18. maí 2019 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn í dag - Meistaradeildarbarátta í beinni
Valencia heimsækir Valladolid í lokaumferðinni.
Valencia heimsækir Valladolid í lokaumferðinni.
Mynd: Getty Images
Tekst Getafe að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni?
Tekst Getafe að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni?
Mynd: Getty Images
Sevilla þarf á hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum að halda til að nappa Meistaradeildarsæti.
Sevilla þarf á hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum að halda til að nappa Meistaradeildarsæti.
Mynd: Getty Images
Átta leikir fara fram í dag í lokaumferð spænsku La Liga. Fjórir leikir verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöð2. Alla leikina og stöðuna í deildinni má sjá neðst í fréttinni.

Dagskráin hefst klukkan 11:00 þegar Levante fær Atletico Madrid í heimsókn. Levante getur í besta falli endað í tólfta sæti og í versta falli í því sautjánda. Það hefur verið ljóst í nokkrar vikur að Atletico mun enda í öðru sæti deildarinnar.

Fjórir leikir hefjast klukkan 14:15 og þrír þeirra eru í beinni útsendingu. Valencia og Getafe hafa bæði 58 stig og Sevilla hefur 56 stig. Liðin sitja í 4.-6. sæti deildarinnar og berjast um síðasta Meistaradeildarsætið í þessari lokaumferð.

Girona þarf að sigra Alaves og Celta Vigo að tapa gegn Vallecano svo að Girona haldi sæti sínu í deildinni á kostnað Celta.

Innbyrðisviðureignir þeirra enduðu samanlagt 4:4. Sigri Girona og Celta tapar þarf Girona að snúa markahlutfallinu sér í vil. Girona er eins og er sex mörkum verr sett heldur en Cetla og þarf því á ótrúlegum úrslitum að halda.

laugardagur 18. maí
11:00 Levante - Atletico Madrid (Stöð2Sport)
14:15 Espanyol - Real Sociedad
14:15 Getafe - Villarreal (Stöð2Sport3)
14:15 Sevilla - Athletic (Stöð2Sport4)
14:15 Valladolid - Valencia (Stöð2Sport5)
18:45 Alaves - Girona
18:45 Celta - Vallecano
18:45 Huesca - Leganes
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
8 Valencia 30 12 8 10 33 32 +1 44
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 30 11 6 13 36 43 -7 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner