Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   þri 18. maí 2021 16:02
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarliðin í enska: Rashford fær hvíld - Greenwood og Cavani byrja
Rashford hefur skorað 99 mörk á ferlinum, 88 fyrir Manchester United en 11 fyrir England.
Rashford hefur skorað 99 mörk á ferlinum, 88 fyrir Manchester United en 11 fyrir England.
Mynd: Getty Images
Manchester United hefur tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum.
Manchester United hefur tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum.
Mynd: Getty Images
Southampton tekur á móti Leeds klukkan 17:00 en á sama tíma mætast Manchester United og Fulham. Með sigri tryggir Man Utd sér annað sæti deildarinnar.

Leikirnir verða sýndir í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Sögusagnir hafa verið í gangi um að Ole Gunnar Solskjær noti þennan leik í kvöld til að undirbúa sitt lið fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem verður í næstu viku, liðið leikur þá gegn Villarreal.

Hann vonast þó til þess að fyrirliðinn Harry Maguire verði klár í slaginn fyrir úrslitaleikinn en hann er á meiðslalistanum og spilar ekki í dag. Þá er Marcus Rashford hvíldur og byrjar á bekknum.

Það eru áhorfendur í síðustu tveimur umferðum tímabilsins, þetta er síðasti heimaleikur Manchester United og verða um 10 þúsund manns á Old Trafford. Fulham er fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Byrjunarlið Man Utd gegn Fulham: De Gea, Wan-Bissaka, Lindelof, Tuanzebe, Shaw, McTominay, Fred, Greenwood, Fernandes, Pogba, Cavani.
(Varamenn: Henderson, Telles, Bailly, Williams, Amad, Mata, Matic, Van de Beek, Rashford)

Byrjunarlið Fulham gegn Man Utd: Areola, Bryan, Ream, Adarabioyo,Carvalho, Anguissa, Reed, Lemina, Cavaleiro, De Cordova-Reid, Lookman.

Byrjunarlið Southampton gegn Leeds: McCarthy, Walker-Peters, Stephens, Vestergaard, Salisu, Ward-Prowse, Armstrong, Djenepo, Tella, Adams, Walcott.

Byrjunarlið Leeds gegn Southampton: Casilla, Ayling, Cooper, Llorente, Alioski, Phillips, Dallas, Harrison, Rodrigo, Raphinha, Bamford.

þriðjudagur 18. maí
17:00 Southampton - Leeds
17:00 Man Utd - Fulham
18:00 Brighton - Man City
19:15 Chelsea - Leicester
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner