banner
mán 18.jún 2018 15:00
Ívan Guđjón Baldursson
Tite: Markiđ átti ekki ađ standa
watermark
Mynd: NordicPhotos
Tite, landsliđsţjálfaari Brasilíu, er ósáttur međ dómgćsluna í viđureign Brasilíu og Sviss sem lauk međ 1-1 jafntefli í gćr.

Philippe Coutinho kom Brasilíu yfir međ glćsilegu marki í fyrri hálfleik og jafnađi Steven Zuber međ skallamarki eftir hornspyrnu.

Zuber stjakađi augljóslega viđ Miranda, sem virtist nóg til ađ koma honum úr stöđu, áđur en hann skorađi. Dómarateymi leiksins skođađi atvikiđ en taldi snertinguna ekki nćgilega til ađ dćma aukaspyrnu.

Ţá vildu Brassar fá vítaspyrnu ţegar Manuel Akanji virtist brjóta á Gabriel Jesus, en ekkert var dćmt.

„Ég vil fá svar viđ ţessu. Ég ćtla ekki ađ kvarta undan vítaspyrnunni ţví ţar fer ţađ eftir skođunum, en markiđ átti ekki ađ standa," sagđi Tite.

„Ţetta var ótrúlega augljóst, sóknarmađurinn skapađi sér pláss međ ţví ađ ýta í bakiđ á Miranda."Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía