þri 18. júní 2019 18:17
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Stjörnunnar og Breiðabliks: Eyjó og Guðjón meiddir
Stjarnan fær Breiðablik í heimsókn.
Stjarnan fær Breiðablik í heimsókn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Höskuldur Gunnlaugsson.
Höskuldur Gunnlaugsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan og Breiðablik eigast við í Pepsi Max-deildinni í kvöld klukkan 19:15.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Breiðablik getur skotist upp í toppsætið á nýjan leik með sigri en Stjarnan fer upp í fjórða sætið með því að vinna.

Nokkuð jafnræði hefur verið með liðunum í efstu deild. Í 28 leikjum frá upphafi hafa Blikar yfirhöndina með 13 sigrum gegn 9 sigrum Stjörnumanna. Leikurinn í Garðabæ á þriðjudaginn verður 29. efstu deildar viðureign liðanna frá fyrsta leik liðanna í A-deild árið 1991. (Heimild: blikar.is)

Eyjólfur Héðinsson og Guðjón Baldvinsson fóru meiddir af velli í fyrri hálfleik þegar Stjarnan gerði jafntefli gegn FH í síðustu umferð. Þeir eru ekki með í kvöld.

Hjá Breiðabliki snýr Kolbeinn Þórðarson úr leikbanni og er í byrjunarliðinu.

Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
8. Baldur Sigurðsson (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiðar Ægisson
16. Ævar Ingi Jóhannesson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson
19. Martin Rauschenberg
29. Alex Þór Hauksson

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
9. Thomas Mikkelsen
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson
18. Arnar Sveinn Geirsson
20. Kolbeinn Þórðarson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman




Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner