Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 18. júlí 2018 23:47
Elvar Geir Magnússon
Meistaradeildin: Hannes og félagar á leið til Albaníu
Lið Hannesar komst áfram í kvöld.
Lið Hannesar komst áfram í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mikið hefur verið fjallað um tap Vals í Þrándheimi í kvöld en það voru fleiri leikir í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Rosenborg komst í næstu umferð og mun þar mæta Celtic sem sló lið frá Armeníu örugglega úr leik.

Qarabag frá Aserbaídsjan komst einnig í næstu umferð en þar mun liðið leika gegn Kukesi frá Albaníu. Hannes Þór Halldórsson gekk í raðir Qarabag en lék ekki í þessari umferð. Búast má við því að hann spili í leikjunum gegn Kukesi.

Sheriff 3 - 0 Torpedo K. (Samtals 4-2)
1-0 Ziguy Badibanga ('9 )
2-0 Joalisson ('40 )
3-0 Joalisson ('56 )

Celtic 3 - 0 Alashkert (Samtals 6-0)
1-0 Moussa Dembele ('8 )
2-0 Moussa Dembele ('18 , víti)
3-0 James Forrest ('35 )
Rautt spjald: Jozo Simunovic, Celtic ('11)

Sutjeska Niksic 0 - 2 Astana (Samtals 0-3)
0-1 Djordje Despotovic ('38 )
0-2 Serikzhan Muzhikov ('65 )

Zrinjski 1 - 1 Spartak Trnava (Samtals 1-2)
0-1 Boris Godal ('15 )
1-1 Ognjen Todorovic ('58 )

Qarabag 0 - 0 Olimpija (Samtals 1-0)
Athugasemdir
banner
banner
banner