Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   fös 18. júlí 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Toppslagur í Bestu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina þar sem rétt tæplega 40 leikir eru á dagskrá. Leikið er í öllum deildum nema efstu deild kvenna útaf EM sem er í gangi þessa dagana.

Fjörið hefst í kvöld þegar fimm leikir fara fram í Lengjudeild karla og svo eru tveir leikir í Bestu deildinni á morgun, laugardag.

Íslandsmeistarar Breiðabliks fá Vestra í heimsókn áður en KA tekur á móti ÍA í æsispennandi botnslag.

ÍR þarf svo sigur í toppbaráttu Lengjudeildarinnar þegar liðið heimsækir Völsung á morgun, en mesta spennan verður á sunnudaginn þegar Víkingur R. og Valur mætast í toppbaráttu Bestu deildarinnar. Aðeins þrjú stig skilja liðin að á toppi deildarinnar, þar sem Víkingur er með forystuna.

Liðin mæta til leiks eftir sannfærandi sigra í forkeppni Sambandsdeildarinnar, þar sem Valsarar lögðu Flora Tallinn örugglega að velli áður en Víkingar bættu Íslandsmet í Evrópukeppni með því að sigra seinni leikinn með 8 marka mun gegn Malisheva frá Kósovó.

Föstudagur
Lengjudeild karla
18:00 HK-Þór (Kórinn)
19:15 Grindavík-Selfoss (Vogaídýfuvöllur)
19:15 Keflavík-Fjölnir (HS Orku völlurinn)
19:15 Fylkir-Njarðvík (tekk VÖLLURINN)
19:15 Leiknir R.-Þróttur R. (Domusnovavöllurinn)

2. deild kvenna
16:00 Vestri-KÞ (Kerecisvöllurinn)

3. deild karla
19:00 KFK-KF (Fagrilundur - gervigras)

Utandeild
18:00 Boltaf. Norðfj.-Fálkar (Búðagrund)

Laugardagur
Besta-deild karla
14:00 Breiðablik-Vestri (Kópavogsvöllur)
16:00 KA-ÍA (Greifavöllurinn)

Lengjudeild karla
16:00 Völsungur-ÍR (PCC völlurinn Húsavík)

2. deild karla
17:00 Kormákur/Hvöt-KFA (Blönduósvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Sindri-Einherji (Jökulfellsvöllurinn)

3. deild karla
14:00 Ýmir-Tindastóll (Kórinn)

4. deild karla
13:30 KH-KFS (Valsvöllur)
14:00 KÁ-Hamar (BIRTU völlurinn)
14:00 Hafnir-Elliði (Nettóhöllin)
16:00 Árborg-Álftanes (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Kría-Vængir Júpiters (Vivaldivöllurinn)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Uppsveitir-Reynir H (Probyggvöllurinn Laugarvatni)
14:00 Hörður Í.-Léttir (Kerecisvöllurinn)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-SR (Fellavöllur)

Sunnudagur
Besta-deild karla
19:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)

Lengjudeild kvenna
19:15 KR-ÍA (KR-völlur)
19:15 Afturelding-Haukar (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Keflavík-Grótta (HS Orku völlurinn)

2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Grótta (Fellavöllur)
14:00 Ægir-KFG (GeoSalmo völlurinn)
14:00 Víkingur Ó.-Víðir (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Þróttur V.-Kári (Vogaídýfuvöllur)
16:00 Haukar-Dalvík/Reynir (BIRTU völlurinn)

3. deild karla
14:00 KV-Hvíti riddarinn (KR-völlur)
14:00 Árbær-Reynir S. (Domusnovavöllurinn)
14:00 ÍH-Sindri (Skessan)
16:00 Magni-Augnablik (Grenivíkurvöllur)

Utandeild
14:00 Einherji-Fálkar (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 Neisti D.-Hamrarnir (Djúpavogsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Breiðablik 15 9 3 3 27 - 20 +7 30
3.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
4.    Fram 15 7 2 6 23 - 19 +4 23
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 15 6 1 8 13 - 14 -1 19
7.    Afturelding 15 5 4 6 18 - 20 -2 19
8.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 15 4 4 7 35 - 37 -2 16
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 13 8 4 1 24 - 10 +14 28
2.    Njarðvík 13 7 6 0 31 - 12 +19 27
3.    HK 13 7 3 3 25 - 15 +10 24
4.    Þór 13 7 2 4 30 - 20 +10 23
5.    Þróttur R. 13 6 4 3 24 - 21 +3 22
6.    Keflavík 13 6 3 4 30 - 22 +8 21
7.    Grindavík 13 4 2 7 28 - 38 -10 14
8.    Völsungur 13 4 2 7 20 - 30 -10 14
9.    Selfoss 13 4 1 8 15 - 25 -10 13
10.    Fylkir 13 2 4 7 16 - 21 -5 10
11.    Leiknir R. 13 2 4 7 13 - 28 -15 10
12.    Fjölnir 13 2 3 8 18 - 32 -14 9
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 11 9 1 1 46 - 7 +39 28
2.    HK 11 7 1 3 23 - 15 +8 22
3.    Grindavík/Njarðvík 11 6 2 3 19 - 15 +4 20
4.    KR 10 6 1 3 25 - 23 +2 19
5.    Grótta 10 6 0 4 24 - 19 +5 18
6.    Keflavík 10 3 3 4 16 - 15 +1 12
7.    ÍA 10 3 3 4 14 - 18 -4 12
8.    Haukar 10 3 1 6 12 - 24 -12 10
9.    Fylkir 11 2 0 9 14 - 30 -16 6
10.    Afturelding 10 1 0 9 4 - 31 -27 3
Athugasemdir
banner