Paul Ince, fyrrum landsliðsmaður Englands, hefur misst bílprófið í eitt ár og efnið sekt upp á 1,1 milljón íslenskra króna þar sem hann var tekinn fullur undir stýri,
Ince, sem er 57 ára, var handtekinn í síðasta mánuði með áfengi í blóðinu á Range Rover bifreið sinni.
Ince, sem er 57 ára, var handtekinn í síðasta mánuði með áfengi í blóðinu á Range Rover bifreið sinni.
Þegar Ince mætti í dómsalinn var hann í besta skapi. Hann gaf eiginhandaráritanir og sat fyrir á bolamyndum með aðdáendum sem voru fyrir utan.
Ince lék 53 landsleiki fyrir England en hann lék fyrir West Ham, Manchester United, Inter og Liverpool.
Eftir að hann lagði skóna á hilluna fór hann út í þjálfun og var stjóri Reading 2022-23. Hann hefur einnig unnið sem sparkspekingur í fjölmiðlum.
Former Liverpool player and England captain Paul Ince has arrived at Chester Magistrates Court charged with drink driving
— Hits Radio News | Liverpool & North West (@HitsNWnews) July 18, 2025
????PA Images pic.twitter.com/hR8kfFrJEs
Athugasemdir