Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
banner
   lau 18. ágúst 2018 10:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Cardiff og Newcastle: Aron Einar ekki með
Aron er ekki með, eins og búist var við.
Aron er ekki með, eins og búist var við.
Mynd: Getty Images
Manquillo kemur inn hjá Newcastle.
Manquillo kemur inn hjá Newcastle.
Mynd: Getty Images
Cardiff og Newcastle eigast við í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á þessum fína laugardegi.

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson missti af fyrsta leik tímabilsins vegna hnémeiðsla. Eftir leikinn, sem var tap gegn Bournemouth, sagði Neil Warnock, stjóri Cardiff, að Aroni yrði ekki flýtt til baka. Hann snýr ekki aftur í dag.

Miðjumennirnir Harry Arter og Victor Camarasa, sem Cardiff fékk í sumar, koma inn í byrjunarliðið í dag. Danski sóknarmaðurinn Kenneth Zohore, sem missti af fyrsta leik eins og Aron, kemur þá líka inn í byrjunarliðið.

Newcastle gerir eina breytingu frá tapinu gegn Tottenham um síðustu helgi. Deandre Yedlin er meiddur og kemur Javi Manquillo inn í hans stað.

Byrjunarlið Cardiff: Etheridge, Morrison, Manga, Bennett, Bamba, Camarasa, Arter, Ralls, Murphy, Hoilett, Zohore.

(Varamenn: Smithies, Richards, Cunningham, Madine, Paterson, Mendez-Laing, Reid)

Byrjunarlið Newcastle: Dubravka, Dummett, Clark, Lascelles, Manquillo, Ritchie, Diame, Shelvey, Kenedy, Perez, Joselu.

(Varamenn: Darlow, Fernandez, Hayden, Ki, Murphy, Muto, Rondon)

Leikir dagsins á Englandi:
11:30 Cardiff City - Newcastle United (Stöð 2 Sport)
14:00 Everton - Southampton (Stöð 2 Sport)
14:00 Leicester City - Wolves
14:00 Tottenham Hotspur - Fulham
14:00 West Ham - Bournemouth
16:30 Chelsea - Arsenal (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner