miđ 18.okt 2017 14:38
Elvar Geir Magnússon
Pochettino: Hugo einn sá besti í heimi
Lloris í leik međ franska landsliđinu.
Lloris í leik međ franska landsliđinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Hugo Lloris var valinn mađur leiksins ţegar hann hjálpađi Tottenham ađ ná 1-1 jafntefli gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gćr.

Tottenham komst yfir međ sjálfsmarki Raphael Varane en Ronaldo jafnađi af vítapunktinum.

Tottenham er á toppi H-riđils ásamt Real en vonir liđsins um ađ komast áfram í 16-liđa úrslitin jukust enn frekar ţegar Borussia Dortmund náđi ekki ađ vonna Apoel í Nikósíu.

„Hugo var stórkostlegur. Hann á skiliđ mikiđ hrós frá öllum. Hann sýndi hvađ hann getur. Ţarna gat mađur séđ af hverju Hugo er einn besti markvörđur heims," sagđi Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham.

Lloris átti tvćr geggjađar vörslur, eina frá Karim Benzema af stuttu fćri og ađra frá Ronaldo.

„Benzema átti ađ skora og hann veit ţađ," sagđi Lloris eftir leikinn. „Sem markvörđur ţarftu smá heppni og ég náđi ađ verja ţessa tilraun hans."

Pochettino segir ađ úrslitin komi Tottenham í mjög góđa stöđu til ađ komast í gegn.

„Ég er svo stoltur af leikmönnum og frammistöđunni og viđ ţurfum ađ halda áfram. Ţađ er mikiđ af mikilvćgum leikjum á nćstunni. Viđ eigum Liverpool á Wembley á sunnudaginn og ţađ er erfitt verkefni."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía