banner
miđ 18.okt 2017 20:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Viđbrögđ stuđningsmanna komu Rose skemmtilega á óvart
Mynd: NordicPhotos
Danny Rose, bakvörđur Tottenham, bjóst viđ hörđum viđbrögđum frá stuđningsmönnum félagsins ţegar hann kom inn á sem varamađur í 1-1 jafnteflinu gegn Real Madrid í gćr.

Rose var ađ spila sinn fyrsta leik í langan tíma. Hann varđ fyrir hnémeiđslum í janúar, en í gćr gat hann spilađ.

Á međan hann var meiddur, í sumar, var hann mikiđ ađ tala viđ fjölmiđla. Viđtölin viđ hann voru oft á tíđum skrautleg. Hann rćddi međal annars viđ götublađiđ The Sun ţar sem hann heimtađi ađ fá ofurstjörnur til Tottenham eđa hann myndi leita annađ. Hann sagđi líka ađ hann vildi ekki fá neina leikmenn til Tottenham sem hann ţyrfti ađ fletta upp á veraldarvefnum, á Google.

Hann bjóst viđ bauli og látum eftir allt ţađ sem hann sagđi, en í stađinn fékk hann mjög góđur móttökur.

„Ég bjóst viđ hörđum viđbrögđum frá stuđningsmönnum. Ég verđ ađ ţakka ţeim fyrir ađ taka svona vel á móti mér," sagđi Rose.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía