Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 18. október 2022 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - De Zerbi leitar að fyrsta sigrinum
Mynd: EPA

Það eru tveir leikir á dagskrá í enska boltanum í kvöld. Leikirnir áttu að vera þrír þar sem stórlið Arsenal og Manchester City áttu að mætast í toppslag en þeim leik hefur verið frestað.


Brighton og Nottingham Forest eigast við í fyrri leik kvöldsins áður en Crystal Palace tekur á móti Wolves.

Brighton á enn eftir að ná í sigur eftir að Roberto De Zerbi tók við. Liðið er búið að gera jafntefli við Liverpool og tapa gegn Tottenham og Brentford síðan Ítalinn fékk starfið.

Brighton er samt sem áður í þokkalegri stöðu í efri hluta deildarinnar, níu stigum fyrir ofan Forest sem er í fallsæti.

Palace og Wolves hafa farið illa af stað í haust og er ekki hægt að búast við mikið af mörkum í þessari viðureign. Hvert stig getur reynst afar mikilvægt.

Leikir dagsins:
18:30 Brighton - Nott. Forest
19:15 Crystal Palace - Wolves


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner