Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 18. október 2022 09:47
Elvar Geir Magnússon
Úlfarnir hafa rætt við Bosz
Peter Bosz.
Peter Bosz.
Mynd: Getty Images
Úlfarnir hafa rætt við Peter Bosz, fyrrum stjóra Ajax og Borussia Dortmund, um stjórastöðu félagsins.

Simon Stone, fréttamaður BBC, segir að Wolves kasti netinu víða þegar félagið skoðar kosti í stjórastólinn og ekki sé útilokað að bráðabirgðastjórarnir Steve Davis og James Collins verði með stjórnartaumana þar til hlé verður gert á keppni vegna HM í fótbolta sem heft eftir rúman mánuð.

Bosz er Hollendingur og var síðast stjóri Lyon í Frakklandi en var látinn taka pokann sinn fyrr í þessum mánuði.

Úlfarnir hafa einnig rætt við Nuno Espirito Santo, fyrrum stjóra félagsins, en talið er þó ólíklegt að hann snúi aftur á Molineux.

Úlfarnir eru í sautjánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner