Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 18. desember 2018 08:00
Hafliði Breiðfjörð
Fótbolta.net mótið 2019 B-deild - Riðlaskipting og leikjaniðurröðun
Grótta vann B-deildina í fyrra. Hér má sjá sigurlið þeirra.
Grótta vann B-deildina í fyrra. Hér má sjá sigurlið þeirra.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Kári er nýliði í B-deildinni og mætir sigurvegurum síðasta árs í fyrsta leik.
Kári er nýliði í B-deildinni og mætir sigurvegurum síðasta árs í fyrsta leik.
Mynd: Kári
Vestri lét til úrslita í fyrra.
Vestri lét til úrslita í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net mun níunda árið í röð standa fyrir æfingamóti í janúar og febrúar þar sem sterkustu lið landsins taka þátt. Þegar hefur verið tilkynnt um leikjaniðurröðun í A-deild mótsins en niðurröðun er klár í B-deildina líka.

Grótta vann mótið í fyrra eftir 1-3 sigur á Vestra í úrslitaleik á Akranesi. Grótta hefur titilvörnina í ár á sama stað gegn Kára 13. janúar.

Líkt og vanalega er liðunum skipt niður í tvo riðla og í kjölfarið er leikið um sæti þar sem efstu liðin í hvorum riðli mætast í úrslitum og svo framvegis. Félag deildardómara mun síðan sjá um dómgæslu á mótinu líkt og áður.

Hér að neðan má sjá riðlaskiptingu í B-deild Fótbolta.net mótsins 2019 sem og leikjaniðurröðun.

Riðill 1:
Njarðvík
Afturelding
Víkingur Ó
Vestri

Fimmtudagurinn 10. janúar 18:40
Njarðvík - Afturelding (Reykjaneshöllin)

Föstudaginn 11. janúar 20:00
Víkingur Ó - Vestri (Akraneshöllin)

Þriðjudagur 15. janúar 18:40
Njarðvík - Víkingur Ó (Reykjaneshöllin)

Laugardagur 19. janúar 12:30
Afturelding - Vestri (Varmárvöllur)

Föstudagur 25. janúar 20:00
Njarðvík - Vestri (Reykjaneshöllin)

Laugardagur 26. janúar 12:30
Afturelding - Víkingur Ó (Varmárvöllur)

Riðill 2:
Kári
Grótta
Haukar
Selfoss

Laugardaginn 12. janúar kl. 14:00
Selfoss - Haukar (Selfossvöllur)

Sunnudaginn 13.jan kl. 12:00
Kári - Grótta (Akraneshöllin)

Föstudaginn 18.jan kl. 19:00
Kári - Haukar (Akraneshöllin)

Laugardaginn 19. jan kl 14:00
Grótta - Selfoss (Vivaldivöllurinn)

Föstudaginn 25. jan klukkan 18:00
Haukar - Grótta (Ásvellir)

Laugardaginn 26.jan kl. 13:00
Kári - Selfoss (Akraneshöllin)

Leikið um sæti 1-3. febrúar
Athugasemdir
banner
banner
banner