Nunes á blaði hjá Atletico Madrid - Pedro á radarnum hjá Liverpool - Eze orðaður við Tottenham
   sun 18. desember 2022 14:43
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingaleikur: Þróttur sigraði Aftureldingu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Þróttur 3 - 1 Afturelding
Mörk Þróttar:
Guðmundur Axel Hilmarsson
Birkir Björnsson
Hinrik Harðarson


Þróttur R. mætti Aftureldingu í æfingaleik í Egilshöllinni í gær, laugardag.

Þróttarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Mosfellinga að velli en þessi lið munu mætast í Lengjudeildinni næsta sumar eftir að Þróttur komst upp úr 2. deildinni í sumar.

Guðmundur Axel Hilmarsson, Birkir Björnsson og Hinrik Harðarson gerðu mörk Þróttara í 3-1 sigri.


Athugasemdir
banner
banner
banner