Þróttur 3 - 1 Afturelding
Mörk Þróttar:
Guðmundur Axel Hilmarsson
Birkir Björnsson
Hinrik Harðarson
Þróttur R. mætti Aftureldingu í æfingaleik í Egilshöllinni í gær, laugardag.
Þróttarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Mosfellinga að velli en þessi lið munu mætast í Lengjudeildinni næsta sumar eftir að Þróttur komst upp úr 2. deildinni í sumar.
Guðmundur Axel Hilmarsson, Birkir Björnsson og Hinrik Harðarson gerðu mörk Þróttara í 3-1 sigri.
Athugasemdir