
Hér að neðan má sjá brot af HM fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.
Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.

Úfff....hlýtur að vera bann á GFFN fyrir að gefa upp rauntíma upplýsingar um staðsetningu einstaklings???????? https://t.co/SjhMNCvIDZ
— Hrafn Kristjánsson ???????? (@ravenk72) December 18, 2022
Aldrei víti....þvílíki brandarinn!
— Ómar Örn Ólafsson (@omardiego) December 18, 2022
Buið að spyrja mig 20x “hvar er bikarinn pabbi” ? Eina svarið sem ég hef er að RUV þurfti að sýna auglýsingar á meðan stærstu stjörnur heims gengu framhjá verðmætasta verðlaunagrip veraldar ???????????
— Hugi Halldórsson (@hugihall) December 18, 2022
Stórkostlegt mark. Þessi sending hja messi. Hlaupin. Hröðunin.
— Þórður Einarsson (@doddi_111) December 18, 2022
En frakkar!! Stöðumatið í vörn og á miðju !
Carlos Alberto 1970 svægi yfir þessu öðru marki Argentínu pic.twitter.com/Ww06dgEEKX
— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) December 18, 2022
Wow. What a goal from Argentina. The genius of Messi, the vision of MacAllister, the finish of an Angel.
— Gary Lineker ???????? (@GaryLineker) December 18, 2022
Haven’t seen a Mac Allister with so much freedom at this time of year since Kevin’s family decided to spend Christmas in Paris
— Si Lloyd (@SmnLlyd5) December 18, 2022
Argentíska gæsahúðin ???? pic.twitter.com/xA4TAxnIhf
— Gummi Ben (@GummiBen) December 18, 2022
What a goal!
— Jamie Carragher (@Carra23) December 18, 2022
Argentina have been fantastic, France awful! #ArgentinaVsFrance #WorldCupFinal
Argentína spilaði hinar fullkomnu 45 mínútur. Þetta var skóli. Unun á að horfa.????
— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) December 18, 2022
1x touch Forward passing
— Freyr Alexandersson (@freyrale) December 18, 2022
Hlaup án bolta far side.
Gæði. Kraftur. Fegurð.
Elska þetta mark ????
Glataður dómari. Flestar ákvarðanir rangar.
— Sverrir Björn (@Sverrirbjorn) December 18, 2022
2-0 undir á móti Argentínu, jú hendum inn Kolo Muani og Marcus Thuram pic.twitter.com/BcfRAV5LDW
— Sigur?ur Gísli (@SigurdurGisli) December 18, 2022
Minnsta víti sögunnar. Því miður.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) December 18, 2022
Heimir Hallgríms spáir Argentínu sigri. Sem þýðir öruggur sigur Frakklands miðað víð fyrri spár. Þarf varla að spila leikinn, því miður. #fotboltinet #ArgFra
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) December 18, 2022