Nunes á blaði hjá Atletico Madrid - Pedro á radarnum hjá Liverpool - Eze orðaður við Tottenham
   sun 18. desember 2022 20:11
Brynjar Ingi Erluson
Flest mörk í sögu mótsins
Mynd: EPA
Aldrei hafa fleiri mörk verið skoruð á einu heimsmeistaramóti en í ár en mörkin voru 172 talsins.

HM í Katar hefur verið stórkostleg skemmtun í alla staði og endaði það með flugeldasýningu í úrslitaleiknum.

Á þessu móti fengum við að sjá 172 mörk og er það nýtt met, eða einu marki meira en var skorað á HM 2014 og HM 1998.

Alls fóru 64 leikir fram á þessu móti en 2,68 mörk voru að meðaltali skoruð í hverjum leik.


Athugasemdir
banner
banner