María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Manchester United sem vann 4-0 sigur á Sheffield United í enska deildabikarnum i kvöld.
Manchester United fékk Maríu til liðs við sig á síðasta ári eftir að hafa spilað fyrir Chelsea í fjögur ár.
Hún byrjaði í vörn United í dag og lék allan leikinn í öruggum fjögurra marka sigri.
Manchester United er í þriðja sæti WSL-deildarinnar með 22 stig, fimm stigum frá toppliði Chelsea.
Athugasemdir