
Áður en heimsmeistarabikarinn fór á loft voru veitt einstaklingsverðlaun. Lionel Messi var valinn besti maður mótsins. Eitthvað sem kemur ekki á óvart.
Hér má sjá hverjir fegu einstaklingsverðlaunin:
Hér má sjá hverjir fegu einstaklingsverðlaunin:
Besti maður mótsins:
Lionel Messi.
Besti ungi leikmaður mótsins:
Enzo Fernandez, 21 árs gamall miðjumaður Argentínu og Benfica í Portúgal.
Besti markvörður mótsins:
Emiliano Martínez, markvörður Argentínu og Aston Villa.
Markakóngur mótsins:
Kylian Mbappe skoraði 8 mörk og fékk gullskóinn. Lionel Messi skoraði 7 mörk. Mbappe hefur samtals skorað 12 HM mörk.
8 mörk: Kylian Mbappe, Frakkland
7 mörk: Lionel Messi, Argentína
4 mörk: Olivier Giroud, Frakland
4 mörk: Julian Alvarez, Argentína
First kiss can’t be forgotten. pic.twitter.com/1nDChKnVc0
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 18, 2022
Athugasemdir