Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   sun 18. desember 2022 18:33
Elvar Geir Magnússon
Messi bestur og Fernandez besti ungi leikmaðurinn - Mbappe markakóngur
Lionel Messi.
Lionel Messi.
Mynd: EPA
Áður en heimsmeistarabikarinn fór á loft voru veitt einstaklingsverðlaun. Lionel Messi var valinn besti maður mótsins. Eitthvað sem kemur ekki á óvart.

Hér má sjá hverjir fegu einstaklingsverðlaunin:

Besti maður mótsins:
Lionel Messi.

Besti ungi leikmaður mótsins:
Enzo Fernandez, 21 árs gamall miðjumaður Argentínu og Benfica í Portúgal.

Besti markvörður mótsins:
Emiliano Martínez, markvörður Argentínu og Aston Villa.

Markakóngur mótsins:
Kylian Mbappe skoraði 8 mörk og fékk gullskóinn. Lionel Messi skoraði 7 mörk. Mbappe hefur samtals skorað 12 HM mörk.

8 mörk: Kylian Mbappe, Frakkland
7 mörk: Lionel Messi, Argentína
4 mörk: Olivier Giroud, Frakland
4 mörk: Julian Alvarez, Argentína



Athugasemdir
banner
banner
banner
banner