banner
ţri 19.jún 2018 15:00
Magnús Már Einarsson
Okocha vill breytingar á nígeríska liđinu gegn Íslandi
Icelandair
Borgun
watermark Okocha og Guđni Bergsson spiluđu saman hjá Bolton.
Okocha og Guđni Bergsson spiluđu saman hjá Bolton.
Mynd: NordicPhotos
Jay-Jay Okocha, einn ţekktasti leikmađurinn í sögu nígeríska landsliđsins, hefur trú á ađ Nígeríumenn geti gert betur gegn Íslandi á föstudag heldur en í 2-0 tapinu gegn Króatíu um síđustu helgi.

Okocha var ekki ánćgđur međ liđsuppstillingu Nígeríu gegn Króatíu en ţar var John Obi Mikel fremstur á miđju og ţeir Alex Iwobi og Victor Moses á köntunum.

„Viđ fengum ekki ţađ besta úr Alex Iwobi og Victor Moses ţví ađ ţjálfarinn var ađ reyna ađ koma Obi Mikel í liđiđ," sagđi Okocha reiđur eftir leikinn gegn Króatíu.

„Viđ höfđum ekki skapandi leikmann í dag (á laugardag). Mikel hefur veriđ góđur liđsmađur fyrir landsliđiđ en hans besta stađa er fyrir framan vörnina. Viđ sáum hvađ hann gerđi ţegar hann spilađi međ Chelsea og átti stórkostlegan feril."

„Mest skapandi leikmađurinn í liđinu er Alex Iwobi en hann var á kantinum. Hann getur spilađ á kantinum hjá Arsenal ţví ţeir hafa betri leikmenn framarlega á miđju eins og Mesut Özil. Ástćđan fyrir tapinu er ađ viđ spiluđum bestu leikmönnum okkar úr stöđu."

„Ţví miđur töpuđum viđ í dag en viđ megum ekki gefast upp. Ég tel ađ viđ getum lagađ mistökin sem viđ sáum hér og komiđ sterkari til baka gegn Íslandi."


Hér ađ neđan má sjá byrjunarliđ Nígeríu gegn Króatíu.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía