sun 19. júní 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Fjórir leikir í Bestu kvenna
Toppliðið á erfiðan útileik.
Toppliðið á erfiðan útileik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er skemmtilegur dagur framundan í fótboltanum hér á Íslandi og eru nokkrir leikir á dagskrá.

Í Bestu deild kvenna klárast tíunda umferðin með fjórum leikjum. Það er mjög áhugaverður leikur í Laugardalnum þar sem Þróttur tekur á móti Val í toppbaráttuslag.

Það er einnig spilað í Lengjudeild kvenna og 2. deild kvenna í dag, en hér að neðan má sjá hvaða leikir það eru.

sunnudagur 19. júní

Besta-deild kvenna
14:00 Keflavík-KR (HS Orku völlurinn)
14:00 Þróttur R.-Valur (Þróttarvöllur)
14:00 Selfoss-Afturelding (JÁVERK-völlurinn)
16:15 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Haukar (Fjarðabyggðarhöllin)
16:00 Fjölnir-Tindastóll (Extra völlurinn)

2. deild kvenna
12:00 KÁ-Einherji (Ásvellir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner