Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 19. júlí 2018 15:39
Hafliði Breiðfjörð
Valmir Berisha klárar tímabilið með Fjölni
Berisha í leik með Fjölni fyrr í sumar.
Berisha í leik með Fjölni fyrr í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir tilkynnti í dag að sænski framherjinn Valmir Berisha muni spila með liðinu út þessa leiktíð.

Berisha kom til félagsins í apríl á láni frá Álasund í Noregi og gerði samning út daginn í dag.

Þeim samningi hefur nú verið framlengt út tímabilið en Berisha hefur skorað þrjú mörk í 14 leikjum fyrir félagið.

erisha var markahæstur á HMU17 þegar sænska liðið fékk bronsið 2013. Hann fékk í kjölfarið samning við Roma en lék ekki fyrir liðið. Meistaraflokksferill hans hefur ekki náðst á flug.

Berisha náði ekki að skora í 23 leikjum í norsku úrvalsdeildinni í fyrra.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner