fös 19. júlí 2019 15:33 |
|
U18 ára landslið karla vann Lettland - Danijel með bæði mörkin
U18 ára landslið karla vann 2-1 sigur gegn Lettlandi er liðin mættust í vináttuleik í Iecava í Lettlandi í dag.
Danijel Dejan Djuric gerði bæði mörk íslenska liðsins en fyrra markið kom á 53. mínútu eftir undirbúning Mikaels Egils Ellertssonar.
Danijel gerði annað markið á 62. mínútu en Elmar Jónsson lagði upp markið.
Liðin eigast aftur við á sunnudaginn og fer hann fram klukkan 11:00 á íslenskum tíma.
Danijel Dejan Djuric gerði bæði mörk íslenska liðsins en fyrra markið kom á 53. mínútu eftir undirbúning Mikaels Egils Ellertssonar.
Danijel gerði annað markið á 62. mínútu en Elmar Jónsson lagði upp markið.
Liðin eigast aftur við á sunnudaginn og fer hann fram klukkan 11:00 á íslenskum tíma.
Byrjunarlið U18 ára liðs karla sem mætir Lettlandi kl. 13:00 í dag.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 19, 2019
Our U18 men's side starting lineup against Latvia today, a friendly played in Iecava in Latvia.#fyririsland pic.twitter.com/ccjb4Fphs7
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
13:18
09:18
21:14
07:00