Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   sun 19. júlí 2020 10:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndir: Óli Kristjáns sá FH vinna Fjölni í stúkunni
Marki fagnað í gær.
Marki fagnað í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
FH sigraði í gær Fjölni í Grafarvogi þegar liðin mættust í Pepsi Max-deild karla.

Leikar enduðu 0-3 fyrir gestina og skorðai Jónatan Ingi Jónsson tvö markanna og Steven Lennon eitt.

Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen stýrðu FH saman í sínum fyrsta leik með liðið. Ólafur Helgi Kristjánsson, sem þjálfað hefur FH undanfarin tvö tímabil og fyrstu leiki þessa tímabils, horfið á FH sigra úr stúkunni.

Óli var á dögunum ráðinn þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni. Hulda Margrét tók myndirnar.
Athugasemdir
banner
banner