Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   lau 19. júlí 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: Dramatískur sigur hjá Vestra
Kvenaboltinn
Mynd: Vestri
Vestri 2-1 KÞ
1-0 Chloe Hennigan ('6 )
1-1 Sóldís Erla Hjartardóttir ('63 )
2-1 Lauren Grace Woodcock ('90 )

Vestri vann dramatískan sigur á KÞ í 2. deilld kvenna í gær á Ísafirði.

Heimakonur náðu forystunni snemma leiks þegar Chloe Hennigan kom boltanum í netið. Sóldís Erla Hjartardóttir jafnaði metin fyrir KÞ.

Það var síðan í blálokin sem Lauren Grace Woodcock tryggði Vestra dramatískan sigur.

Vestri er í 8. sæti með 10 stig en KÞ er í 11. sæti með 8 stig en á leik til góða. Vestri á aðeins einn leik eftir áður en það kemur að úrslitakeppninni.
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 10 10 0 0 45 - 7 +38 30
2.    ÍH 9 7 1 1 47 - 13 +34 22
3.    Völsungur 9 7 0 2 40 - 18 +22 21
4.    Fjölnir 9 6 2 1 25 - 11 +14 20
5.    Vestri 10 4 1 5 19 - 28 -9 13
6.    Sindri 11 3 3 5 20 - 23 -3 12
7.    Dalvík/Reynir 10 3 2 5 21 - 21 0 11
8.    Álftanes 9 3 1 5 22 - 25 -3 10
9.    ÍR 9 2 2 5 15 - 22 -7 8
10.    Einherji 10 2 2 6 16 - 33 -17 8
11.    KÞ 9 2 2 5 11 - 29 -18 8
12.    Smári 9 0 0 9 1 - 52 -51 0
Athugasemdir
banner
banner