Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 19. október 2022 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Insigne með stærsta samning í sögu MLS
Insigne gekk til liðs við Toronto frá Napoli
Insigne gekk til liðs við Toronto frá Napoli
Mynd: EPA

Lorenzo Insigne er með stærsta samning í sögu MLS en hann fær 14 milljónir dollara í árslaun.


Xherdan Shaqiri fyrrum leikmaður Liverpool og Bayern Munchen leikur í dag með Chicago Fire en hann er með rúmar 8 milljónir dollara í árslaun.

Javier Hernandez leikmaður LA Galaxy og fyrrum leikmaður Man Utd er í 3. sæti.

Áður en Shaqiri og Insigne fóru í MLS var Zlatan Ibrahimovic launahæsti leikmaðurinn frá upphafi en hann var með rúmar 7 milljónir dollara í árslaun árið 2019 hjá LA Galaxy.


Athugasemdir
banner