Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
   mán 19. nóvember 2018 21:08
Elvar Geir Magnússon
Hörður Björgvin: Hlusta ekki á þessa gagnrýni
Icelandair
Hörður Björgvin í leiknum í kvöld.
Hörður Björgvin í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vildum stoppa taphrinuna og jafna þetta út með því að ná sigri. Því fór sem fór og við náðum bara jafnteflinu," sagði Hörður Björgvin Magnússon, varnarmaður íslenska landsliðsins, eftir 2-2 jafntefli gegn KAtar í kvld.

Lestu um leikinn: Katar 2 -  2 Ísland

Hörður fékk mikla gagnrýni eftir 2-0 tapið gegn Belgum á fimmtudag. Hörður var gagnrýndur fyrir sinn þátt í fyrra marki Belga en Eden Hazard átti þá sendingu sem opnaði vörnina.

„Ég veit hvað ég gerði rétt og hlusta ekki á þessa gagnrýni. Menn mega tjá sig um leikinn en ég veit betur hvað ég gerði rétt og ekki rétt. Ég var mjög jákvæður eftir mína frammistöðu. Við vorum að spila á móti klassaleikmönnum. Hazard sá smá glufu sem var á milli mín og Jóns Guðna en það hrósar enginn sendingunni."

„Ef þú hefðir staðið í minni stöðu þá hefðir þú aldrei séð þennan bolta. Boltinn kom rétt yfir Aron Einar og ég og Jón Guðni sjáum hann ekki. Þegar boltinn droppar svona hratt er erfitt að verjast þessu. Þetta var hægri bakvörðurinn sem slapp í gegn og hann var lengst í burtu þegar ég var að dekka kantmanninn sem var kominn inn. Ég var með annan mann. Auðvitað gat maður gert eitthvað betur en þetta fór svona."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner