Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 19. nóvember 2021 14:30
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarlið Aston Villa og Brighton - Fyrsti leikur Gerrard
Mynd: Guardian
Aston Villa og Brighton mætast klukkan 15:00 á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Það verður fyrsti leikur Villa undir stjórn Steven Gerrard.



Danny Ings og Ezri Konsa snúa aftur í lið Villa eftir veikindi og leikbann. Leikurinn kemur of snemma fyrir Douglas Luiz og Morgan Sanson sem eru meiddir.

Aston Villa hefur fengið á sig þrettán mörk í síðustu fimm leikjum. Rangers fékk á sig þrettán mörk í 38 deildarleikjum á síðasta tímabili undir stjórn Gerrard.

Robert Sanchez, markvörður Brighton, tekur út leikbann svo Jason Steele spilar sinn fyrsta úrvalsdeildarleik. Enock Mwepu er frá vegna vöðvameiðsla.

Spennandi verður að sjá hvernig Gerrard muni ganga á Villa Park, á meðan er Brighton að gefa aðeins eftir. Liðið byrjaði tímabilið feikilega vel en færanýtingin hefur ekki verið nægilega góð.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner