Fótbolti.net fékk Þorlák Árnason til að rýna í komandi landsleik Portúgals og Íslands en leikurinn hefst 19:45. Þorlákur starfar núna í Portúgal þar sem hann þjálfar Damaiense í úrvalsdeild kvenna.
Í viðtalinu sem sjá má í spilaranum ræðir Láki um stöðuna á landsliðinu og hvernig honum finnst þróun mála.
Í viðtalinu sem sjá má í spilaranum ræðir Láki um stöðuna á landsliðinu og hvernig honum finnst þróun mála.
Athugasemdir