
Aldrei hefur verið skorað fleiri mörk á einu heimsmeistaramóti en það sem var haldið í Katar í ár.
Alls voru skoruðu 172 mörk, einu meira en á mótunum sem fóru fram árið 1998 og 2014.
Að meðaltali voru skoruð 2,68 mörk í hverjum leik og var mótið hin mesta skemmtun.
Argentína stóð uppi sem sigurvegari eftir rosalega úrslitaleik í sögu mótsins en öll mörkin úr keppninni má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni.
Athugasemdir