Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   lau 20. mars 2021 10:00
Ívan Guðjón Baldursson
Parker: Getum bjargað okkur á lokametrunum
Mynd: Getty Images
Scott Parker var svekktur eftir tap Fulham á heimavelli gegn Leeds United í nýliðaslag í gærkvöldi.

Fulham er í bullandi fallbaráttu og tók forystuna gegn Leeds en það nægði ekki þar sem Patrick Bamford og Raphinha skoruðu á fimm mínútna kafla í síðari hálfleik.

„Ég er vonsvikinn í kvöld. Við áttum ekki skilið að fá neitt úr þessum leik, betra liðið vann. Ég segi stundum eftir tapleiki að strákarnir hafi verið óheppnir þrátt fyrir góða frammistöðu en það er ekki raunin í dag," sagði Parker.

„Núna eigum við átta leiki eftir af deildartímabilinu og eru þeir átta úrslitaleikir. Við getum enn bjargað okkur á lokametrunum. Við verðum að vinna fótboltaleiki."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner