Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 20. apríl 2020 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Stjúppabbi Neymar og grimmilegt augnaráð
Tiago Ramos er nýr pabbi Neymar.
Tiago Ramos er nýr pabbi Neymar.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Þrátt fyrir fótboltaleysi vegna kórónaveirunnar þá hefur fólk mikinn áhuga á því að lesa hinar ýmsu úttektir og fréttir úr boltaheiminum.

  1. Kærasti móður Neymar er aðeins 22 ára gamall (mán 13. apr 10:17)
  2. Jón Gísli var að hitta dóttur þjálfarans - „Horfði grimmilega á mig í svona korter" (lau 18. apr 21:00)
  3. Fimm ríkustu eigendurnir í úrvalsdeildinni (þri 14. apr 23:08)
  4. Stuðningsmenn United spenntir eftir vatnssopa Sancho (mán 13. apr 12:46)
  5. Af hverju eru æfingareglur fullorðinna strangari en hjá börnum? (þri 14. apr 19:05)
  6. Verðandi eigandi Newcastle á dýrasta heimili heims - Sjáðu myndirnar (fös 17. apr 13:15)
  7. 20 bestu kjarakaup í sögu úrvalsdeildarinnar (mið 15. apr 19:30)
  8. Tíu fljótustu fótboltamenn heims (fös 17. apr 08:54)
  9. Schmeichel svaraði Hjörvari: Mælti með Van der Sar (mán 13. apr 13:44)
  10. Þekkir þú þessa fótboltamenn? Keppni tvö (þri 14. apr 10:30)
  11. Forseti Porto: Mourinho samþykkti samning Man Utd í janúar (lau 18. apr 10:30)
  12. 8 leikmenn sem margir gleyma að voru hjá Man Utd (þri 14. apr 18:00)
  13. Riftunarákvæði Haaland tekur gildi á næsta ári (mið 15. apr 09:40)
  14. Nýrri treyju Liverpool lekið (mið 15. apr 21:26)
  15. „Er ég eini leikmaðurinn á fjandans plánetunni?" (fös 17. apr 19:30)
  16. „Efnahagslegt gjaldþrot og siðferðisleg rotnun" hjá Barcelona (mán 13. apr 11:30)
  17. Martin hætti í fótbolta eftir að hafa verið settur í miðvörðinn (mið 15. apr 09:22)
  18. Gamla markið: Butt skoraði úr víti og fékk mark á sig frá miðju (lau 18. apr 16:00)
  19. Víðir útilokar ekki krakkamótin - „Hægt að fara IKEA leiðina" (þri 14. apr 20:06)
  20. Guðmundur Mete lauk ferlinum til að flytja til Zlatans (mið 15. apr 11:00)

Athugasemdir
banner
banner