banner
   lau 20. júní 2020 21:59
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn: Atletico áfram á sigurbraut - Getafe missteig sig
Vitolo hetja Atletico í kvöld.
Vitolo hetja Atletico í kvöld.
Mynd: Getty Images
Fjórir leikir fóru fram í dag í spænsku La Liga. Getafe og Atletico Madrid voru fyrir leiki dagsins þau tvö lið sem voru í hvað mestri Evrópubaráttu af þeim liðum sem léku í dag.

Getafe missteig sig á heimavelli gegn Eibar. Heimamenn í Getafe komust yfir eftir hálftíma leik en Charles jafnaði leikinn fyrir gestina og dýrmæt tvö stig í súginn fyrir Getafe.

Atletico vann 0-5 gegn Osasuna í síðustu umferð og í kvöld hélt sigurgangan áfram. Vitolo var hetja heimamanna í Atletico gegn Valladolid. Vitolo skoraði sigurmarkið átta mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Hann skoraði með skalla og markið var skoðað í VAR, engin rangstaða var niðurstaðan.

Úrslitin má sjá hér að neðan sem og stöðuna í deildinni.

Athletic 1 - 0 Betis
1-0 Inigo Martinez ('7 )

Atletico Madrid 1 - 0 Valladolid
1-0 Vitolo ('81 )

Espanyol 1 - 3 Levante
0-1 Borja Mayoral ('14 )
1-1 David Lopez ('28 )
1-2 Enis Bardhi ('67 )
2-2 Adria Pedrosa ('87 , sjálfsmark)

Getafe 1 - 1 Eibar
1-0 Oghenekaro Etebo ('30 )
1-1 Charles ('45 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 29 22 6 1 64 20 +44 72
2 Barcelona 29 19 7 3 60 34 +26 64
3 Girona 29 19 5 5 59 34 +25 62
4 Athletic 29 16 8 5 50 26 +24 56
5 Atletico Madrid 29 17 4 8 54 34 +20 55
6 Real Sociedad 29 12 10 7 42 31 +11 46
7 Betis 29 10 12 7 34 33 +1 42
8 Valencia 28 11 7 10 32 32 0 40
9 Getafe 29 9 11 9 37 42 -5 38
10 Villarreal 29 10 8 11 47 51 -4 38
11 Las Palmas 29 10 7 12 29 32 -3 37
12 Osasuna 29 10 6 13 33 43 -10 36
13 Alaves 29 8 8 13 26 35 -9 32
14 Mallorca 29 6 12 11 25 35 -10 30
15 Vallecano 29 6 11 12 25 38 -13 29
16 Sevilla 29 6 10 13 36 44 -8 28
17 Celta 29 6 9 14 32 44 -12 27
18 Cadiz 29 3 13 13 20 40 -20 22
19 Granada CF 28 2 8 18 30 58 -28 14
20 Almeria 29 1 10 18 28 57 -29 13
Athugasemdir
banner
banner
banner