Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
   fös 20. júlí 2018 21:58
Kristófer Jónsson
Gulli Jóns: Þeir voru ekki í mínum plönum
Gulli Jóns var ánægður með sigurinn.
Gulli Jóns var ánægður með sigurinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Þróttar R., var að vonum sáttur eftir 3-0 sigur sinna manna gegn Njarðvík á Eimskipsvellinum í kvöld.

„Fyrst og fremst er ég gríðarlega ánægður með seinni hálfleikinn. Við erum svolítið værukærir í fyrri hálfleik en gefum tóninn strax í upphafi síðari hálfleiks. Þetta er solid sigur." sagði Gulli eftir leik.

Það kom einhverjum í opna skjöldu þegar tilkynnt var að Karl Brynjar Björnsson og Víðir Þorvarðarson hefðu verið leystir undan samning hjá Þrótti. Hver var ástæðan fyrir því?

„Fyrst og fremst eru þeir ekki í mínum framtíðarplönum fyrir næstu ár.Þetta eru tveir frábærir strákar sem að hafa gert góða hluti fyrir Þrótt en ég mat það að það þyrfti að hrista aðeins uppí hlutunum." sagði Gulli aðspurður um málið.

Þróttur stekkur uppí fimmta sæti deildarinnar tímabundið en næsti leikur liðsins er gegn Fram.

„Við vorum slakir á móti Fram síðast þegar að við mættum þeim og þurfum að eiga miklu betri leik en við gerðum þá. Við þurfum að halda í þetta attitude sem er komið í liðið og við hlökkum til þess verkefnis." sagði Gulli að lokum.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner