Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   sun 20. júlí 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Víkingur mætir Val í toppbaráttunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru fimmtán leikir á dagskrá í íslenska boltanum í dag og í kvöld. Víkingur R. tekur á móti Val í stórleik helgarinnar.

Liðin eigast við í toppbaráttu Bestu deildarinnar þar sem Gylfi Þór Sigurðsson mætir sínum fyrrum liðsfélögum. Það eru aðeins þrjú stig sem skilja liðin að sem stendur, Víkingar verma toppsætið með 30 stig eftir 14 umferðir.

Leikur hefst um kvöldmatarleyti, á sama tíma og þrír leikir hefjast í Lengjudeild kvenna.

Þar eiga KR og Grótta mikilvæga leiki í efri hlutanum og þurfa að ná í jákvæð úrslit í toppbaráttunni. Þau spila við Keflavík og ÍA sem eru í neðri hlutanum, með 12 stig eftir 10 umferðir.

Botnlið Aftureldingar þarf þá sigur á heimavelli gegn Haukum er liðin mætast í fallbaráttunni.

Topplið Ægis tekur á móti fallbaráttuliði KFG í 2. deildinni áður en Haukar og Dalvík/Reynir eigast við í gríðarlega mikilvægum toppbárattuslag.

Það er gríðarlega jafnt í toppbaráttunni þar sem aðeins sex stig skilja fimm efstu liðin að frá hvoru öðru.

Í 3. deild eigast KV og Hvíti riddarinn við í stórleik og að lokum eru tveir leikir á dagskrá í Utandeildinni.

Besta-deild karla
19:15 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)

Lengjudeild kvenna
19:15 KR-ÍA (KR-völlur)
19:15 Afturelding-Haukar (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Keflavík-Grótta (HS Orku völlurinn)

2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Grótta (Fellavöllur)
14:00 Ægir-KFG (GeoSalmo völlurinn)
14:00 Víkingur Ó.-Víðir (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Þróttur V.-Kári (Vogaídýfuvöllur)
16:00 Haukar-Dalvík/Reynir (BIRTU völlurinn)

3. deild karla
14:00 KV-Hvíti riddarinn (KR-völlur)
14:00 Árbær-Reynir S. (Domusnovavöllurinn)
14:00 ÍH-Sindri (Skessan)
16:00 Magni-Augnablik (Grenivíkurvöllur)

Utandeild
14:00 Einherji-Fálkar (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 Neisti D.-Hamrarnir (Djúpavogsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Breiðablik 15 9 3 3 27 - 20 +7 30
3.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
4.    Fram 15 7 2 6 23 - 19 +4 23
5.    Stjarnan 15 6 3 6 25 - 26 -1 21
6.    Vestri 15 6 1 8 13 - 14 -1 19
7.    Afturelding 15 5 4 6 18 - 20 -2 19
8.    FH 15 5 3 7 25 - 20 +5 18
9.    ÍBV 15 5 3 7 14 - 21 -7 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 15 4 4 7 35 - 37 -2 16
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 11 9 1 1 46 - 7 +39 28
2.    HK 11 7 1 3 23 - 15 +8 22
3.    Grindavík/Njarðvík 11 6 2 3 19 - 15 +4 20
4.    KR 10 6 1 3 25 - 23 +2 19
5.    Grótta 10 6 0 4 24 - 19 +5 18
6.    Keflavík 10 3 3 4 16 - 15 +1 12
7.    ÍA 10 3 3 4 14 - 18 -4 12
8.    Haukar 10 3 1 6 12 - 24 -12 10
9.    Fylkir 11 2 0 9 14 - 30 -16 6
10.    Afturelding 10 1 0 9 4 - 31 -27 3
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 12 8 2 2 32 - 16 +16 26
2.    Haukar 12 7 2 3 23 - 17 +6 23
3.    Þróttur V. 12 7 2 3 17 - 12 +5 23
4.    Dalvík/Reynir 12 7 1 4 20 - 11 +9 22
5.    Grótta 12 5 5 2 20 - 14 +6 20
6.    Kormákur/Hvöt 13 6 0 7 18 - 23 -5 18
7.    KFA 13 5 2 6 32 - 30 +2 17
8.    Víkingur Ó. 12 4 4 4 21 - 17 +4 16
9.    KFG 12 4 1 7 18 - 25 -7 13
10.    Höttur/Huginn 12 3 3 6 18 - 27 -9 12
11.    Kári 12 3 0 9 14 - 32 -18 9
12.    Víðir 12 2 2 8 12 - 21 -9 8
Athugasemdir
banner
banner