Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   sun 20. júlí 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: KA sigur og fugl með nammipoka
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KA vann í gær 2-0 heimasigur á ÍA á Greifavellinum. Það voru þeir Jóan Símun Edmundsson og Hallgrímur Mar Steingrímsson sem skoruðu mörk KA í leiknum.

Það var skemmtilegt atvik í fyrri hálfleik þegar fugl flaug inn á völlinn með nammipoka eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Lestu um leikinn: KA 2 -  0 ÍA

Sævar Geir Sigurjónsson var á Greifavellinum.
Athugasemdir
banner