Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   lau 20. október 2018 21:15
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Holland: Albert var í byrjunarliði AZ í tapi - Elías og Mikael í sigurliði
Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Excelsior í dag sem sigraði Vitesse 2-0.
Elías Már Ómarsson var í byrjunarliði Excelsior í dag sem sigraði Vitesse 2-0.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tvö Íslendingalið léku í hollensku úrvalsdeildinni í dag og þar komu tveir Íslendingar við sögu.

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmar sem heimsótti FC Utrecht, niðurstaðan var 2-1 sigur heimamanna en sigurmark þeirra kom undir lok leiksins þegar Ricardo Van Rhijn varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Excelsior lék einnig í dag en Elías Már Ómarsson og Mikael Anderson leika með liðinu. Mikael kom ekkert við sögu í dag en Elías var í byrjunarliðinu en Excelsior sigraði Vitesse, 2-0.

Albert og félagar í AZ Alkmar eru í 5. sæti deildarinnar, Excelsior er með jafn mörg stig í 7. sæti.







Stöðutaflan Holland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 PSV 30 26 3 1 95 17 +78 81
2 Feyenoord 30 22 6 2 77 23 +54 72
3 Twente 30 18 6 6 56 30 +26 60
4 AZ 30 16 7 7 59 35 +24 55
5 Ajax 30 13 9 8 63 56 +7 48
6 NEC 30 12 11 7 59 44 +15 47
7 Utrecht 30 12 9 9 43 41 +2 45
8 Go Ahead Eagles 30 11 9 10 44 39 +5 42
9 Sparta Rotterdam 30 11 7 12 45 43 +2 40
10 Heerenveen 30 10 6 14 50 56 -6 36
11 Fortuna Sittard 30 9 8 13 34 52 -18 35
12 Almere City FC 30 7 12 11 30 48 -18 33
13 Zwolle 30 8 8 14 40 58 -18 32
14 Heracles Almelo 30 9 5 16 40 62 -22 32
15 Excelsior 30 5 10 15 44 64 -20 25
16 RKC 30 6 6 18 29 50 -21 24
17 Volendam 30 4 7 19 30 74 -44 19
18 Vitesse 30 4 5 21 22 68 -46 17
Athugasemdir
banner
banner
banner